Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 20:41 Það var ekki auður blettur á Arnarhóli. mynd/rúv íþróttir Þúsundir, og eflaust var fjöldinn hátt í tuttuguþúsund manns, voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. Liðið heyrði á opinni tveggja hæða rútu um miðbæinn áður en staðnæmst var á Arnarhóli. Þar var hver og einn einasti leikmaður hylltur auk þess að landsliðsþjálfararnir, forsætisráðherra og formaður KSÍ héldu þar tölu. Að endingu gerði fólk það sem það hefur orðið heimsfrægt fyrir á síðustu dögum og vikum, hlaðið var í klappið góða sem við fengum lánað frá Motherwell. Hver einasta sála á Arnarhóli lét í sér heyra. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Arnarholl, Reykjavik, Iceland. 4th July 2016. Ég er kominn heim. #ISL pic.twitter.com/rC2j7UrrNP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Forsætisráðherra: Þið eruð þjóðargersemi "Ævintýrin gerast enn. Á síðustu vikum höfum við upplifað eitt slíkt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. 4. júlí 2016 20:14 Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Heimir Hallgrímsson vonast til þess að komast til Vestmannaeyja á morgun. 4. júlí 2016 19:31 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Sjá meira
Þúsundir, og eflaust var fjöldinn hátt í tuttuguþúsund manns, voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. Liðið heyrði á opinni tveggja hæða rútu um miðbæinn áður en staðnæmst var á Arnarhóli. Þar var hver og einn einasti leikmaður hylltur auk þess að landsliðsþjálfararnir, forsætisráðherra og formaður KSÍ héldu þar tölu. Að endingu gerði fólk það sem það hefur orðið heimsfrægt fyrir á síðustu dögum og vikum, hlaðið var í klappið góða sem við fengum lánað frá Motherwell. Hver einasta sála á Arnarhóli lét í sér heyra. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Arnarholl, Reykjavik, Iceland. 4th July 2016. Ég er kominn heim. #ISL pic.twitter.com/rC2j7UrrNP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Forsætisráðherra: Þið eruð þjóðargersemi "Ævintýrin gerast enn. Á síðustu vikum höfum við upplifað eitt slíkt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. 4. júlí 2016 20:14 Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Heimir Hallgrímsson vonast til þess að komast til Vestmannaeyja á morgun. 4. júlí 2016 19:31 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Sjá meira
Forsætisráðherra: Þið eruð þjóðargersemi "Ævintýrin gerast enn. Á síðustu vikum höfum við upplifað eitt slíkt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. 4. júlí 2016 20:14
Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Heimir Hallgrímsson vonast til þess að komast til Vestmannaeyja á morgun. 4. júlí 2016 19:31
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18