Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 8. júlí 2016 12:15 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Ef valið hefði einungis staðið milli Guðna Th. Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í nýafstöðnum forsetakosningum hefði Guðni sigrað, en naumlega þó. 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem efndi til könnunar þar sem spurt var hvern Íslendingar væru líklegastir til að kjósa sem forseta ef að haldin yrði önnur umferð í forsetakosningum þar sem valið stæði á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Talsverð umræða var um það í tengslum við forsetakosningarnar að ákjósanlegt væri að tvöfalt kerfi væri við lýði, fræðilega er hægt að ná kjöri með til þess að gera lágri prósentutölu atkvæða. Mikilvægt sé fyrir forseta að hafa meirihluta kjósenda að baki sér þannig að óyggjandi sé. Könnun MMR gefur vísbendingu um að Guðni, verðandi forseti íslenska lýðveldisins, geti litið svo á. Könnunin var framkvæmd dagana 27. júní til 4. júlí 2016 og var heildarfjöldi svarenda 924 einstaklingar, 18 ára og eldri. Guðni hlaut meiri stuðning meðal þeirra sem eldri eru en Halla höfðaði meira til þeirra sem yngri eru meðal svarenda. Þá kemur jafnframt fram að þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk voru líklegri til að styðja Höllu en þeir sem sögðust styðja Samfylkingu, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Ef valið hefði einungis staðið milli Guðna Th. Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í nýafstöðnum forsetakosningum hefði Guðni sigrað, en naumlega þó. 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem efndi til könnunar þar sem spurt var hvern Íslendingar væru líklegastir til að kjósa sem forseta ef að haldin yrði önnur umferð í forsetakosningum þar sem valið stæði á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Talsverð umræða var um það í tengslum við forsetakosningarnar að ákjósanlegt væri að tvöfalt kerfi væri við lýði, fræðilega er hægt að ná kjöri með til þess að gera lágri prósentutölu atkvæða. Mikilvægt sé fyrir forseta að hafa meirihluta kjósenda að baki sér þannig að óyggjandi sé. Könnun MMR gefur vísbendingu um að Guðni, verðandi forseti íslenska lýðveldisins, geti litið svo á. Könnunin var framkvæmd dagana 27. júní til 4. júlí 2016 og var heildarfjöldi svarenda 924 einstaklingar, 18 ára og eldri. Guðni hlaut meiri stuðning meðal þeirra sem eldri eru en Halla höfðaði meira til þeirra sem yngri eru meðal svarenda. Þá kemur jafnframt fram að þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk voru líklegri til að styðja Höllu en þeir sem sögðust styðja Samfylkingu, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira