Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 8. júlí 2016 12:15 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Ef valið hefði einungis staðið milli Guðna Th. Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í nýafstöðnum forsetakosningum hefði Guðni sigrað, en naumlega þó. 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem efndi til könnunar þar sem spurt var hvern Íslendingar væru líklegastir til að kjósa sem forseta ef að haldin yrði önnur umferð í forsetakosningum þar sem valið stæði á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Talsverð umræða var um það í tengslum við forsetakosningarnar að ákjósanlegt væri að tvöfalt kerfi væri við lýði, fræðilega er hægt að ná kjöri með til þess að gera lágri prósentutölu atkvæða. Mikilvægt sé fyrir forseta að hafa meirihluta kjósenda að baki sér þannig að óyggjandi sé. Könnun MMR gefur vísbendingu um að Guðni, verðandi forseti íslenska lýðveldisins, geti litið svo á. Könnunin var framkvæmd dagana 27. júní til 4. júlí 2016 og var heildarfjöldi svarenda 924 einstaklingar, 18 ára og eldri. Guðni hlaut meiri stuðning meðal þeirra sem eldri eru en Halla höfðaði meira til þeirra sem yngri eru meðal svarenda. Þá kemur jafnframt fram að þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk voru líklegri til að styðja Höllu en þeir sem sögðust styðja Samfylkingu, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Ef valið hefði einungis staðið milli Guðna Th. Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í nýafstöðnum forsetakosningum hefði Guðni sigrað, en naumlega þó. 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem efndi til könnunar þar sem spurt var hvern Íslendingar væru líklegastir til að kjósa sem forseta ef að haldin yrði önnur umferð í forsetakosningum þar sem valið stæði á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Talsverð umræða var um það í tengslum við forsetakosningarnar að ákjósanlegt væri að tvöfalt kerfi væri við lýði, fræðilega er hægt að ná kjöri með til þess að gera lágri prósentutölu atkvæða. Mikilvægt sé fyrir forseta að hafa meirihluta kjósenda að baki sér þannig að óyggjandi sé. Könnun MMR gefur vísbendingu um að Guðni, verðandi forseti íslenska lýðveldisins, geti litið svo á. Könnunin var framkvæmd dagana 27. júní til 4. júlí 2016 og var heildarfjöldi svarenda 924 einstaklingar, 18 ára og eldri. Guðni hlaut meiri stuðning meðal þeirra sem eldri eru en Halla höfðaði meira til þeirra sem yngri eru meðal svarenda. Þá kemur jafnframt fram að þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk voru líklegri til að styðja Höllu en þeir sem sögðust styðja Samfylkingu, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira