Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour