Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour