Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour