Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynlíf á túr Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynlíf á túr Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour