Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 21:00 Guðni Th. Jóhannesson ásamt fjölskyldu sinni á svölum heimilis þeirra á Seltjarnarnesi síðastliðinn sunnudag. vísir/anton brink Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. „Þetta er eitthvað sem hefur aðeins komið til tals því við höfum verið að bjóða nýjum starfsmönnum í ráðuneytunum á námskeið sem og ráðherrum í ríkisstjórn og aðstoðarmönnum þeirra,“ segir Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hann segir að Guðna hafi ekki verið formlega boðið í skólann en honum standi það til boða af hálfu forsætisráðuneytisins ef hann óskar eftir því. Það sé engin skólaskylda í Stjórnarráðsskólanum. „Ef það verður svona námskeið fyrir nýjan forseta þá á alveg eftir að taka ákvörðun um það hvaða efni verður á slíku námskeiði, það yrði náttúrulega sérsniðið að forsetaembættinu og ég vill nú ekki fara nánar út í það hvað yrði kennt á slíku námskeiði á þessari stundu.“ En nú er nýkjörinn forseti sérfræðingur í sögu embættisins. Ætli hann mynda læra mikið á svona námskeiði? „Við erum alltaf að læra og það gildir um okkur öll. Við áttum okkur á því að hann veit sjálfsagt meira um embætti forseta Íslands en við flest en það er nú samt þannig að suma hluti lærir maður einungis með því að gera þá sjálfur og vera í aðstæðunum, þar getum við ef til vill miðlað af reynslu okkar og þekkingu. Ef af verður þá verður þetta án vafa lærdómur og kennslustund fyrir báða aðila.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. „Þetta er eitthvað sem hefur aðeins komið til tals því við höfum verið að bjóða nýjum starfsmönnum í ráðuneytunum á námskeið sem og ráðherrum í ríkisstjórn og aðstoðarmönnum þeirra,“ segir Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hann segir að Guðna hafi ekki verið formlega boðið í skólann en honum standi það til boða af hálfu forsætisráðuneytisins ef hann óskar eftir því. Það sé engin skólaskylda í Stjórnarráðsskólanum. „Ef það verður svona námskeið fyrir nýjan forseta þá á alveg eftir að taka ákvörðun um það hvaða efni verður á slíku námskeiði, það yrði náttúrulega sérsniðið að forsetaembættinu og ég vill nú ekki fara nánar út í það hvað yrði kennt á slíku námskeiði á þessari stundu.“ En nú er nýkjörinn forseti sérfræðingur í sögu embættisins. Ætli hann mynda læra mikið á svona námskeiði? „Við erum alltaf að læra og það gildir um okkur öll. Við áttum okkur á því að hann veit sjálfsagt meira um embætti forseta Íslands en við flest en það er nú samt þannig að suma hluti lærir maður einungis með því að gera þá sjálfur og vera í aðstæðunum, þar getum við ef til vill miðlað af reynslu okkar og þekkingu. Ef af verður þá verður þetta án vafa lærdómur og kennslustund fyrir báða aðila.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04