Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 09:25 Ragnar Sigurðsson er að spila frábærlega á EM. vísir/vilhelm Ragnar Sigurðsson hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta en hann átti frábæran leik gegn Ungverjum á þriðjudaginn og var einnig magnaður gegn Portúgal í fyrsta leik. Þessi þrítugi Árbæingur er búinn að spila í Rússlandi undanfarin ár þaðan sem hann kom frá Svíþjóð. Hann hefur sagt opinberlega að hann vil komast lengra á sínum ferli og helst til Englands en telur hann að frammistaðan á EM opni fyrir hann einhverjar dyr? „Ég bara veit það ekki. Eina sem ég get gert er að spila eins vel og ég get. Maður fær hjálp frá liðsfélögum sínum. Mér finnst við hafa spilað varnarleikinn sem heild þannig ég held það sé betra að einbeita sér að því fyrst og hugsa svo um rassgatið á sjálfum sér þegar keppnin er búin,“ sagði Ragnar á blaðamannafundi í Annecy í dag.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni „Það er besta leiðin en auðvitað þegar maður er að standa sig ætti það að geta opnað einhverjar dyr. Það er samt undir einhverjum öðrum komið að opna dyrnar.“ Ragnar og Kári Árnason hafa náð frábærlega saman í miðvarðarstöðunni undanfarin ár hjá íslenska liðinu en honum leist vel á að fara eitthvað með Kára sem hluti af pakkadíl. „Það væri helvíti gott. Ef ég gæti spilað með Kára hvern einasta leik væri ég mjög glaður maður,“ sagði Ragnar sem var svo spurður af sænskum blaðamanni hvenær hann ætlaði aftur til Gautaborgar þar sem hann er elskaður og dáður. „Ég veit það ekki, það er ómögulegt að segja. Ég er enn að reyna að komast ofar á mínum ferli. Þegar ég fer niður aftur og íhuga að fara til Skandinavíu skal ég láta þig vita,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Ragnar Sigurðsson hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta en hann átti frábæran leik gegn Ungverjum á þriðjudaginn og var einnig magnaður gegn Portúgal í fyrsta leik. Þessi þrítugi Árbæingur er búinn að spila í Rússlandi undanfarin ár þaðan sem hann kom frá Svíþjóð. Hann hefur sagt opinberlega að hann vil komast lengra á sínum ferli og helst til Englands en telur hann að frammistaðan á EM opni fyrir hann einhverjar dyr? „Ég bara veit það ekki. Eina sem ég get gert er að spila eins vel og ég get. Maður fær hjálp frá liðsfélögum sínum. Mér finnst við hafa spilað varnarleikinn sem heild þannig ég held það sé betra að einbeita sér að því fyrst og hugsa svo um rassgatið á sjálfum sér þegar keppnin er búin,“ sagði Ragnar á blaðamannafundi í Annecy í dag.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni „Það er besta leiðin en auðvitað þegar maður er að standa sig ætti það að geta opnað einhverjar dyr. Það er samt undir einhverjum öðrum komið að opna dyrnar.“ Ragnar og Kári Árnason hafa náð frábærlega saman í miðvarðarstöðunni undanfarin ár hjá íslenska liðinu en honum leist vel á að fara eitthvað með Kára sem hluti af pakkadíl. „Það væri helvíti gott. Ef ég gæti spilað með Kára hvern einasta leik væri ég mjög glaður maður,“ sagði Ragnar sem var svo spurður af sænskum blaðamanni hvenær hann ætlaði aftur til Gautaborgar þar sem hann er elskaður og dáður. „Ég veit það ekki, það er ómögulegt að segja. Ég er enn að reyna að komast ofar á mínum ferli. Þegar ég fer niður aftur og íhuga að fara til Skandinavíu skal ég láta þig vita,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18
Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45