Lífið er yndislegt á Stade de France Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2016 18:23 Strákarnir fagna í leikslok. vísir/epa Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag. Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.Lífið er yndislegt spilað á þjóðarleikvangi Frakka #fotboltinet pic.twitter.com/S48IT1gV82— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2016 Ég mun skíra öll börnin mín Hannes! Hannes Dór, Hannes Dís, Hannes Vala #emisland #EMÍsland— Ljósbrá (@ljosaloga) June 22, 2016 Fagnaðarlætin frá nágrannanum á meðan Theódór Elmar var enn að hlaupa upp kantinn hjá mér Hann er greinilega að horfa á betri stöð #EMÍsland— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 stemningin er ólýsanleg á stade de france :') #emísland— Óli (@8lafur) June 22, 2016 Bara svona followup af fyrra tweeti! #emisland #isl pic.twitter.com/qha3BCCAx6— Sindri Sindrason (@Sindrason) June 22, 2016 Ef ég væri kominn níu mánuði á leið, væri ég búinn að missa vatnið!— Jóhannes Kr. Kristjá (@JohannesKrKrist) June 22, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag. Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.Lífið er yndislegt spilað á þjóðarleikvangi Frakka #fotboltinet pic.twitter.com/S48IT1gV82— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2016 Ég mun skíra öll börnin mín Hannes! Hannes Dór, Hannes Dís, Hannes Vala #emisland #EMÍsland— Ljósbrá (@ljosaloga) June 22, 2016 Fagnaðarlætin frá nágrannanum á meðan Theódór Elmar var enn að hlaupa upp kantinn hjá mér Hann er greinilega að horfa á betri stöð #EMÍsland— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 stemningin er ólýsanleg á stade de france :') #emísland— Óli (@8lafur) June 22, 2016 Bara svona followup af fyrra tweeti! #emisland #isl pic.twitter.com/qha3BCCAx6— Sindri Sindrason (@Sindrason) June 22, 2016 Ef ég væri kominn níu mánuði á leið, væri ég búinn að missa vatnið!— Jóhannes Kr. Kristjá (@JohannesKrKrist) June 22, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45