Halla sækir á Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 14:03 Kosið verður á morgun. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57
Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26