Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Atli ísleifsson skrifar 24. júní 2016 20:31 Guðni Th. Jóhannesson segir að um þúsund manns hafi styrkt framboðið sitt. Vísir/Anton Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar hefur kostað mest allra frambjóðenda og segir að sú fjárhæð sem hafi safnast sé „vel á annan tug milljóna“. Hann segist þó ekki þekkja heildartöluna. Þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda á RÚV fyrr í kvöld. Guðni Th. sagði að um þúsund manns hafi styrkt framboðið sitt með fjárframlögum og um tvö þúsund sjálfboðaliðar hafi unnið við framboðið. Davíð Oddsson sagði að kostnaður við framboð sitt hafi verið vel „innan áætlunar“ og „undir [þeim] mörkum sem lögin setja“. Davíð sagði að kostnaðurinn gæti verið í kringum sex til sjö milljónir króna nú, en að sá kostnaður gæti átt eftir að hækka. Andri Snær Magnason segir að helsti bakhjarl hans framboðs hafi verið Edda Heiðrún Backman sem stóð fyrir málverkauppboð þar sem söfnuðust um tvær milljónir króna. Hann segir að kostnaður við framboð hans til forseta fari hugsanlega upp í fimm milljónir. Halla Tómasdóttir segir að hjá sínu framboði séu „einhverjar milljónir undir og líklega eitthvað meira en við vonuðum“. Hann sagði þau hjónin hafa lagt fé til baráttunnar og vinir og vandamenn líka. Hún segir heildarupphæðina vera einhverjar milljónir en að hún þekki ekki einhverja heildartölu að svo stöddu. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar hefur kostað mest allra frambjóðenda og segir að sú fjárhæð sem hafi safnast sé „vel á annan tug milljóna“. Hann segist þó ekki þekkja heildartöluna. Þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda á RÚV fyrr í kvöld. Guðni Th. sagði að um þúsund manns hafi styrkt framboðið sitt með fjárframlögum og um tvö þúsund sjálfboðaliðar hafi unnið við framboðið. Davíð Oddsson sagði að kostnaður við framboð sitt hafi verið vel „innan áætlunar“ og „undir [þeim] mörkum sem lögin setja“. Davíð sagði að kostnaðurinn gæti verið í kringum sex til sjö milljónir króna nú, en að sá kostnaður gæti átt eftir að hækka. Andri Snær Magnason segir að helsti bakhjarl hans framboðs hafi verið Edda Heiðrún Backman sem stóð fyrir málverkauppboð þar sem söfnuðust um tvær milljónir króna. Hann segir að kostnaður við framboð hans til forseta fari hugsanlega upp í fimm milljónir. Halla Tómasdóttir segir að hjá sínu framboði séu „einhverjar milljónir undir og líklega eitthvað meira en við vonuðum“. Hann sagði þau hjónin hafa lagt fé til baráttunnar og vinir og vandamenn líka. Hún segir heildarupphæðina vera einhverjar milljónir en að hún þekki ekki einhverja heildartölu að svo stöddu.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira