Guðni búinn að kjósa: "Lýðræðið eigum við að meta framar öðru“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 10:21 Guðni var jakkafataklæddur og leið ágætlega að eigin sögn. Vísir/Anton Brink Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, kaus í kosningum til embættis forseta Íslands nú í morgun. Hann er sá frambjóðandi sem mælst hefur með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum en í síðustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mældist hann með stuðning 49 prósent kjósenda. Guðni mætti í sína kjördeild í Valhúsaskóla ásamt fjölskyldu sinni um klukkustund eftir að kjörstaðir opnuðu. Honum leið ágætlega í dag. „Við njótum þessara réttinda eins og ég segi, við Íslendingar, að fá að kjósa, vonandi mæta sem flestir á kjörstað. Svo tekur fólk niðurstöðunni hver sem hún verður. Það er andi lýðræðisins. Lýðræðið eigum við að meta framar öðru,“ sagði Guðni eftir að hann kaus. Hann er á leið til Frakklands eftir kosningabaráttuna.Guðni þurfti vitaskuld að reiða fram skilríki eins og aðrir kjósendur.Vísir/AntonGuðni ásamt fjölskyldu sinni á leið á kjörstað í dag.Vísir/Anton Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, kaus í kosningum til embættis forseta Íslands nú í morgun. Hann er sá frambjóðandi sem mælst hefur með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum en í síðustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mældist hann með stuðning 49 prósent kjósenda. Guðni mætti í sína kjördeild í Valhúsaskóla ásamt fjölskyldu sinni um klukkustund eftir að kjörstaðir opnuðu. Honum leið ágætlega í dag. „Við njótum þessara réttinda eins og ég segi, við Íslendingar, að fá að kjósa, vonandi mæta sem flestir á kjörstað. Svo tekur fólk niðurstöðunni hver sem hún verður. Það er andi lýðræðisins. Lýðræðið eigum við að meta framar öðru,“ sagði Guðni eftir að hann kaus. Hann er á leið til Frakklands eftir kosningabaráttuna.Guðni þurfti vitaskuld að reiða fram skilríki eins og aðrir kjósendur.Vísir/AntonGuðni ásamt fjölskyldu sinni á leið á kjörstað í dag.Vísir/Anton
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00
Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31
Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50