Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 16:00 Hjördís Guðmundsdóttir tók skyndiákvörðun og ákvað að skella sér á leikinn gegn Austurríkismönnum í París. Hún kom frá Hollandi og nýtti ferðina til þess að greiða utankjörfundaratkvæði í sendiráðinu. Mynd af vefsíðu Sendiráðs Íslands í París Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði. EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði.
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent