Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni 25. júní 2016 18:04 Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent