Kristján um aðsóknina: Ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2016 22:15 Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Hörður Magnússon var á sínum stað en gestir hans í gær voru þeir Logi Ólafsson og Kristján Guðmundsson. Meðal þess sem þeir félagar ræddu var sú skelfilega aðsókn sem var á leiki umferðarinnar en það var nóg af lausum sætum á öllum völlum. Kristján setur spurningarmerki við þá ákvörðun KSÍ að spila leiki á meðan á EM í Frakklandi stendur. „Það voru 10.000 manns á leikjunum í riðlakeppninni,“ sagði Kristján. „Ég var á tveimur þessara leikja og þegar maður horfði á fólkið sá maður að þetta er fólkið sem maður sér á vellinum hér heima í hverri einustu viku. Þetta er fólkið sem er að vinna við leikina hjá félögunum. „Mér finnst það ótrúlegt að það sé verið að spila. Auk þess eru yngri flokka mótin í fullum gangi þar sem foreldrarnir eru að elta börnin sín. Það er ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn.“ Logi vill sjá meira púður lagt í markaðssetningu á Pepsi-deildinni. „Það hefði kannski mátt skipuleggja þetta eitthvað betur fyrst það fara svona margir knattspyrnuáhugamenn til Frakklands,“ sagði Logi. „Svo mættu menn alveg setja einhvern pening í að halda merki Pepsi-deildarinnar á lofti og koma með auglýsingar eða eitthvað slíkt.“Innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15 Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Í beinni: Manchester City - Chelsea | Stórleikur á Etihad Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira
Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Hörður Magnússon var á sínum stað en gestir hans í gær voru þeir Logi Ólafsson og Kristján Guðmundsson. Meðal þess sem þeir félagar ræddu var sú skelfilega aðsókn sem var á leiki umferðarinnar en það var nóg af lausum sætum á öllum völlum. Kristján setur spurningarmerki við þá ákvörðun KSÍ að spila leiki á meðan á EM í Frakklandi stendur. „Það voru 10.000 manns á leikjunum í riðlakeppninni,“ sagði Kristján. „Ég var á tveimur þessara leikja og þegar maður horfði á fólkið sá maður að þetta er fólkið sem maður sér á vellinum hér heima í hverri einustu viku. Þetta er fólkið sem er að vinna við leikina hjá félögunum. „Mér finnst það ótrúlegt að það sé verið að spila. Auk þess eru yngri flokka mótin í fullum gangi þar sem foreldrarnir eru að elta börnin sín. Það er ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn.“ Logi vill sjá meira púður lagt í markaðssetningu á Pepsi-deildinni. „Það hefði kannski mátt skipuleggja þetta eitthvað betur fyrst það fara svona margir knattspyrnuáhugamenn til Frakklands,“ sagði Logi. „Svo mættu menn alveg setja einhvern pening í að halda merki Pepsi-deildarinnar á lofti og koma með auglýsingar eða eitthvað slíkt.“Innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15 Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Í beinni: Manchester City - Chelsea | Stórleikur á Etihad Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira
Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15
Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30