Innlent

Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Stöð 2 verður með aukafréttatíma í hádeginu. Í honum verður farið yfir forsetakosningarnar, niðurstöður úr kjördæmum og einnig verður kíkt í kaffi til nýs forseta.

Íslendingar gengu að kjörborðinu í gær og kusu sér nýjan forseta. Þegar upp var staðið var það Guðni Th. Jóhannesson sem hlaut flest atkvæði eða 39,1 prósent gildra atkvæða. Halla Tómasdóttir kom næst á eftir honum en um tíu prósent skildu þau að.

Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×