ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2016 22:30 Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen hafa húmor fyrir sjálfum sér og eru miklir gleðigjafar. Afar sólríkt er allajafna í frönsku borginni Nice og hefur engin undantekning verið á því síðastliðna daga. Þangað hafa Íslendingar stefnt undanfarna daga og gera enn. Sumir hafa verið í Frakklandi í rúmar tvær vikur en aðrir eru að mæta á sinn fyrsta leik á EM. ÍR-ingarnir og vinirnir Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice en þeir eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum erlendis. Þeir öskruðu úr sér lungun á EM í Berlín hjá karlalandsliðinu í körfu í fyrra og hafa stutt strákana í Frakklandi af krafti. Þeirra viðhorf til sólarvarnar er hins vegar ólíkt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mætti nefna þá „Allt eða ekkert“ - tvíeykið. Sveinbjörn birtir myndina, í góðu gríni, á Facebook og segir Elvari vini sínum margt til lista lagt en meðhöndlun sólarvarnar af hans hálfu sé stórlega áfátt sbr. myndina. Hann sjálfur sé hins vegar stöðugur með sína 50 vörn. Rétt er að minna Íslendinga í Nice eða á leiðinni til frönsku borgarinnar að hafa sólarvörn með sér, eða kaupa hana hið fyrsta, og ekki væri vitlaust að hafa höfuðfat og sólgleraugu við höndina. Sveinbjörn spilar með meistaraflokki ÍR í körfu og Elvar er formaður körfuknattleiksdeildar. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Afar sólríkt er allajafna í frönsku borginni Nice og hefur engin undantekning verið á því síðastliðna daga. Þangað hafa Íslendingar stefnt undanfarna daga og gera enn. Sumir hafa verið í Frakklandi í rúmar tvær vikur en aðrir eru að mæta á sinn fyrsta leik á EM. ÍR-ingarnir og vinirnir Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice en þeir eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum erlendis. Þeir öskruðu úr sér lungun á EM í Berlín hjá karlalandsliðinu í körfu í fyrra og hafa stutt strákana í Frakklandi af krafti. Þeirra viðhorf til sólarvarnar er hins vegar ólíkt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mætti nefna þá „Allt eða ekkert“ - tvíeykið. Sveinbjörn birtir myndina, í góðu gríni, á Facebook og segir Elvari vini sínum margt til lista lagt en meðhöndlun sólarvarnar af hans hálfu sé stórlega áfátt sbr. myndina. Hann sjálfur sé hins vegar stöðugur með sína 50 vörn. Rétt er að minna Íslendinga í Nice eða á leiðinni til frönsku borgarinnar að hafa sólarvörn með sér, eða kaupa hana hið fyrsta, og ekki væri vitlaust að hafa höfuðfat og sólgleraugu við höndina. Sveinbjörn spilar með meistaraflokki ÍR í körfu og Elvar er formaður körfuknattleiksdeildar. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira