Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 07:00 Eins og sjá má er stuðningsmannasvæðið í Nice við ströndina. Frekari skýringarmyndir af Nice, leikvanginum og akstursleiðum má sjá á Facebook-síðu Ríkislögreglustjóra, hér að neðan. England og Ísland mætast í sextán liða úrslitum á EM í Frakklandi annað kvöld klukkan 21 að staðartíma. Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar verða á leiknum og hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögregluyfirvöld í Nice, tekið saman góð ráð fyrir íslenska ferðalanga. Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Þeir sem koma á bílum verða því að leggja í miðbænum, flugvallarsvæðinu eða við M.I.N. markaðinn. Bílastæði við M.I.N. markaðinn mun opna 5 klst fyrir leikinn og er gjaldfrálst. Markaðurinn verður lokaður og því ætti að vera nóg um stæði. Þaðan mun síðan rúta flytja stuðningsmenn langleiðina að leikvanginum. Ýmis önnur úrræði eru í boði en öryggisgæsla er mismunandi og eins verðið. Flest bílastæðin eru opin allan sólahringinn. Það eru fjórar stoppistöðvar (Gare Thiers, Fan Zone, Flugvöllurinn, M.I.N. bílastæðin) þar sem stuðningsmenn/áhorfendur verða fluttir á leikvanginn. Ferðirnar munu hefjast 5 klst. fyrir leik, en leikvangurinn mun opna 3 klst. fyrir leik. Fargjaldið fram og tilbaka er 3 evrur. Rúturnar munu stoppa við Arboras rétt sunnan við leikvanginn. Þá er ástæða til að minna Íslendinga á mikilvægi sólarvarnar eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöldi. Sjá að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
England og Ísland mætast í sextán liða úrslitum á EM í Frakklandi annað kvöld klukkan 21 að staðartíma. Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar verða á leiknum og hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögregluyfirvöld í Nice, tekið saman góð ráð fyrir íslenska ferðalanga. Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Þeir sem koma á bílum verða því að leggja í miðbænum, flugvallarsvæðinu eða við M.I.N. markaðinn. Bílastæði við M.I.N. markaðinn mun opna 5 klst fyrir leikinn og er gjaldfrálst. Markaðurinn verður lokaður og því ætti að vera nóg um stæði. Þaðan mun síðan rúta flytja stuðningsmenn langleiðina að leikvanginum. Ýmis önnur úrræði eru í boði en öryggisgæsla er mismunandi og eins verðið. Flest bílastæðin eru opin allan sólahringinn. Það eru fjórar stoppistöðvar (Gare Thiers, Fan Zone, Flugvöllurinn, M.I.N. bílastæðin) þar sem stuðningsmenn/áhorfendur verða fluttir á leikvanginn. Ferðirnar munu hefjast 5 klst. fyrir leik, en leikvangurinn mun opna 3 klst. fyrir leik. Fargjaldið fram og tilbaka er 3 evrur. Rúturnar munu stoppa við Arboras rétt sunnan við leikvanginn. Þá er ástæða til að minna Íslendinga á mikilvægi sólarvarnar eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöldi. Sjá að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30