Gæsahúðarmyndband: Sjáðu fagnaðarlætin í leikslok frá varamannabekk Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2016 12:17 Stemningin á vellinum í leikslok. vísir/getty Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. Fögnuður leikmanna sem og þjóðarinnar var einlægur þegar flautað var til leiksloka og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum síðasta hálfa sólarhringinn eða svo af fagnaðarlátum, bæði í Frakklandi og hér heima á Íslandi. Myndbandið hér að neðan er hins vegar nokkuð einstakt enda er það tekið upp frá varamannabekk íslenska landsliðsins undir leikslok. Gleðin er ósvikin þegar varamenn landsliðsins, þjálfarateymi og starfsmenn hlaupa inn á völlinn og svo í átt til stuðningsmannanna en í myndbandinu sést meðal annars þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hleypur í fangið á Sigga dúllu búningastjóra landsliðsins og þeir félagar faðmast innilega. Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins deildi myndbandinu á Facebook-síðu sinni í dag og það má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. Fögnuður leikmanna sem og þjóðarinnar var einlægur þegar flautað var til leiksloka og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum síðasta hálfa sólarhringinn eða svo af fagnaðarlátum, bæði í Frakklandi og hér heima á Íslandi. Myndbandið hér að neðan er hins vegar nokkuð einstakt enda er það tekið upp frá varamannabekk íslenska landsliðsins undir leikslok. Gleðin er ósvikin þegar varamenn landsliðsins, þjálfarateymi og starfsmenn hlaupa inn á völlinn og svo í átt til stuðningsmannanna en í myndbandinu sést meðal annars þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hleypur í fangið á Sigga dúllu búningastjóra landsliðsins og þeir félagar faðmast innilega. Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins deildi myndbandinu á Facebook-síðu sinni í dag og það má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53
Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34
Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54