Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 22:03 Landsliðið klappaði með stuðningsmönnum í lok leiksins gegn Englendingum. Vísir Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00