Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 22:03 Landsliðið klappaði með stuðningsmönnum í lok leiksins gegn Englendingum. Vísir Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00