Lars: Gistum aldrei á svona hóteli þegar ég þjálfaði Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2016 16:22 Lars Lagerbäck gefur sér ekki mikinn tíma til að horfa á EM á meðan hann er á EM. vísir/vilhelm „Þetta er alveg frábær staður sem við fundum,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, þegar blaðamaður Vísis settist með honum úti á verönd á liðshóteli strákanna okkar í Annecy í dag. Sólin skín í Annecy og bærinn skartar sínu fegursta. Strákarnir hafa það gott á hótelinu sem og þjálfararnir og starfsliðið og Lars er ánægður. „Ef við horfum bara á þetta landfræðilega þá erum við að frábærum stað. Svo erum við alveg einir sem ég hef aldrei upplifað áður,“ sagði Svíinn. „Leikmennirnir hafa allt til alls hérna á hótelinu; sjúkraherbergið, afþreyingu, matsalinn, fundarsalinn, ræktina. Bara allt er í hjarta hótelsins. Vegna þess er þetta alveg frábært. Ég er ekkert að leita að neinum lúxus þegar kemur að hótelum heldur þægindum.“ „Við gistum aldrei svona þegar ég þjálfaði Svíþjóð. Við vorum alltaf á stærri hótelum,“ sagði Lars. Nokkrir strákanna og hluti af starfsliðinu sat í mestu makindum í öðrum af tveimur „bíósölum“ hótelsins og fylgdist með leik Sviss og Albaníu. Lars var ekki þar á meðal þar sem hann var upptekinn í viðtölum. „Vanalega hefur maður ekki tíma til að horfa á leikina en maður reynir alltaf að sjá eins mikið og hægt er. Ég vel samt alltaf leikina út frá því hvort við gætum mætt öðru hvoru liðinu eða báðum seinna meir eða hvort ég þekki viðkomandi lið einfaldlega ekki nógu vel,“ sagði Lars.Sjá einnig:Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Heimaþjóð hans, Svíþjóð, er hin Norðurlandaþjóðin á Evrópumótinu en eins og allir vita þjálfaði Lars Svíana um árabil og fór með þá á fimm stórmót. Hann stefnir ekkert sérstaklega að því að fylgjast með "sínum" mönnum. „Ég hef ekki séð Svíþjóð spila í beinni í mörg ár eða síðan ég byrjaði að þjálfa Ísland. Ég hef ekki séð heilan leik einu sinni. Ég hef bara séð hluta af leikjunum en ég þekki þá nú ansi vel,“ sagði Lars Lagerbäck brosandi að lokum. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiður Smári Guðjohnsen fékk fiðring í magann við að horfa á opnunarleik Evrópumeistaramótsins. 11. júní 2016 13:45 Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Öryggisgæslan við hótel strákanna okkar í Annecy er gríðarleg en liðinu líður mjög vel. 11. júní 2016 15:55 Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13 Ljósmyndari Vísis myndaði strákana okkar í bak og fyrir á hótelinu í Annecy Það væsir ekki um okkar menn á Les Trésoms í Annecy eins og meðfylgjandi myndir sína. 11. júní 2016 16:30 Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06 Emil: Þetta er bara kjaftæði Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig. 11. júní 2016 15:51 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
„Þetta er alveg frábær staður sem við fundum,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, þegar blaðamaður Vísis settist með honum úti á verönd á liðshóteli strákanna okkar í Annecy í dag. Sólin skín í Annecy og bærinn skartar sínu fegursta. Strákarnir hafa það gott á hótelinu sem og þjálfararnir og starfsliðið og Lars er ánægður. „Ef við horfum bara á þetta landfræðilega þá erum við að frábærum stað. Svo erum við alveg einir sem ég hef aldrei upplifað áður,“ sagði Svíinn. „Leikmennirnir hafa allt til alls hérna á hótelinu; sjúkraherbergið, afþreyingu, matsalinn, fundarsalinn, ræktina. Bara allt er í hjarta hótelsins. Vegna þess er þetta alveg frábært. Ég er ekkert að leita að neinum lúxus þegar kemur að hótelum heldur þægindum.“ „Við gistum aldrei svona þegar ég þjálfaði Svíþjóð. Við vorum alltaf á stærri hótelum,“ sagði Lars. Nokkrir strákanna og hluti af starfsliðinu sat í mestu makindum í öðrum af tveimur „bíósölum“ hótelsins og fylgdist með leik Sviss og Albaníu. Lars var ekki þar á meðal þar sem hann var upptekinn í viðtölum. „Vanalega hefur maður ekki tíma til að horfa á leikina en maður reynir alltaf að sjá eins mikið og hægt er. Ég vel samt alltaf leikina út frá því hvort við gætum mætt öðru hvoru liðinu eða báðum seinna meir eða hvort ég þekki viðkomandi lið einfaldlega ekki nógu vel,“ sagði Lars.Sjá einnig:Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Heimaþjóð hans, Svíþjóð, er hin Norðurlandaþjóðin á Evrópumótinu en eins og allir vita þjálfaði Lars Svíana um árabil og fór með þá á fimm stórmót. Hann stefnir ekkert sérstaklega að því að fylgjast með "sínum" mönnum. „Ég hef ekki séð Svíþjóð spila í beinni í mörg ár eða síðan ég byrjaði að þjálfa Ísland. Ég hef ekki séð heilan leik einu sinni. Ég hef bara séð hluta af leikjunum en ég þekki þá nú ansi vel,“ sagði Lars Lagerbäck brosandi að lokum. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiður Smári Guðjohnsen fékk fiðring í magann við að horfa á opnunarleik Evrópumeistaramótsins. 11. júní 2016 13:45 Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Öryggisgæslan við hótel strákanna okkar í Annecy er gríðarleg en liðinu líður mjög vel. 11. júní 2016 15:55 Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13 Ljósmyndari Vísis myndaði strákana okkar í bak og fyrir á hótelinu í Annecy Það væsir ekki um okkar menn á Les Trésoms í Annecy eins og meðfylgjandi myndir sína. 11. júní 2016 16:30 Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06 Emil: Þetta er bara kjaftæði Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig. 11. júní 2016 15:51 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiður Smári Guðjohnsen fékk fiðring í magann við að horfa á opnunarleik Evrópumeistaramótsins. 11. júní 2016 13:45
Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Öryggisgæslan við hótel strákanna okkar í Annecy er gríðarleg en liðinu líður mjög vel. 11. júní 2016 15:55
Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13
Ljósmyndari Vísis myndaði strákana okkar í bak og fyrir á hótelinu í Annecy Það væsir ekki um okkar menn á Les Trésoms í Annecy eins og meðfylgjandi myndir sína. 11. júní 2016 16:30
Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06
Emil: Þetta er bara kjaftæði Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig. 11. júní 2016 15:51