Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júní 2016 22:30 Verðlaunapallurinn í Kanada. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Dekkin voru köld og það var mikil undirstýring. Við Nico [Rosberg] vorum heppnir að skemma ekki vængi eða eitthvað,“ sagði kampakátur og kampavínsblautur Hamilton á verðlaunapallinum eftir að hafa unnið fimmta kanadíska kappaksturinn á ferlinum. „Mercedes voru bara aðeins of snöggir í dag. Aðdáendur hér gera helgina skemmtilegri en margar aðrar. Við glímdum aðeins við meðvind sem ruglaði jafnvægið örlítið,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. Hann hefði hugsanlega geta unnið keppnina með betri keppnisáætlun Ferrari. „Við erum afar ánægð með að ná verðlaunasæti, Williams er að ná framförum og það er gaman að ná þessum árangri fyrir framan þessa frábæru áhorfendur,“ sagði Valtteri Bottas sem náði í dag í fyrsta verðlaunasæti Williams liðsins á árinu. „Við vanmátum hversu mikið dekkin myndu endast. Það gera allir mistök. Það er óþarfi að gera söguna dramatískari en hún er. Við gerðum mistök,“ sagði Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari.Nico Rosberg úti á túni.Vísir/Getty„Lewis lokaði harkalega á mig. Ég var mjög pirraður á því augnabliki. Svona er kappaksturinn. Ég þarf bara að passa að vera fyrir framan þegar þetta gerist næst,“ sagði Nico Rosberg sem var alls ekki kátur með sitt dagsverk. „Dekkin voru að slitna of hratt hjá okkur. Við hefðum viljað enda á verðlaunapallinum en við gerðum okkar besta,“ sagði Max Verstappen sem endaði fjórði. „Þetta var ekki góður sunnudagur. Ræsingin var ágæt en þegar Rosberg var að koma inná aftur þá lenti ég í smávægilegum vandræðum. Við gátum ekki notað dekkin eins vel og við vildum. Við vorum mikið í umferðinni,“ sagði Daniel Ricciardo sem tapaði fyrir liðsfélaga sínum í dag. Formúla Tengdar fréttir Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. 12. júní 2016 00:01 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. 12. júní 2016 19:32 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Dekkin voru köld og það var mikil undirstýring. Við Nico [Rosberg] vorum heppnir að skemma ekki vængi eða eitthvað,“ sagði kampakátur og kampavínsblautur Hamilton á verðlaunapallinum eftir að hafa unnið fimmta kanadíska kappaksturinn á ferlinum. „Mercedes voru bara aðeins of snöggir í dag. Aðdáendur hér gera helgina skemmtilegri en margar aðrar. Við glímdum aðeins við meðvind sem ruglaði jafnvægið örlítið,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. Hann hefði hugsanlega geta unnið keppnina með betri keppnisáætlun Ferrari. „Við erum afar ánægð með að ná verðlaunasæti, Williams er að ná framförum og það er gaman að ná þessum árangri fyrir framan þessa frábæru áhorfendur,“ sagði Valtteri Bottas sem náði í dag í fyrsta verðlaunasæti Williams liðsins á árinu. „Við vanmátum hversu mikið dekkin myndu endast. Það gera allir mistök. Það er óþarfi að gera söguna dramatískari en hún er. Við gerðum mistök,“ sagði Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari.Nico Rosberg úti á túni.Vísir/Getty„Lewis lokaði harkalega á mig. Ég var mjög pirraður á því augnabliki. Svona er kappaksturinn. Ég þarf bara að passa að vera fyrir framan þegar þetta gerist næst,“ sagði Nico Rosberg sem var alls ekki kátur með sitt dagsverk. „Dekkin voru að slitna of hratt hjá okkur. Við hefðum viljað enda á verðlaunapallinum en við gerðum okkar besta,“ sagði Max Verstappen sem endaði fjórði. „Þetta var ekki góður sunnudagur. Ræsingin var ágæt en þegar Rosberg var að koma inná aftur þá lenti ég í smávægilegum vandræðum. Við gátum ekki notað dekkin eins vel og við vildum. Við vorum mikið í umferðinni,“ sagði Daniel Ricciardo sem tapaði fyrir liðsfélaga sínum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. 12. júní 2016 00:01 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. 12. júní 2016 19:32 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. 12. júní 2016 00:01
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30
Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. 12. júní 2016 19:32
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13