Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júní 2016 22:30 Verðlaunapallurinn í Kanada. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Dekkin voru köld og það var mikil undirstýring. Við Nico [Rosberg] vorum heppnir að skemma ekki vængi eða eitthvað,“ sagði kampakátur og kampavínsblautur Hamilton á verðlaunapallinum eftir að hafa unnið fimmta kanadíska kappaksturinn á ferlinum. „Mercedes voru bara aðeins of snöggir í dag. Aðdáendur hér gera helgina skemmtilegri en margar aðrar. Við glímdum aðeins við meðvind sem ruglaði jafnvægið örlítið,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. Hann hefði hugsanlega geta unnið keppnina með betri keppnisáætlun Ferrari. „Við erum afar ánægð með að ná verðlaunasæti, Williams er að ná framförum og það er gaman að ná þessum árangri fyrir framan þessa frábæru áhorfendur,“ sagði Valtteri Bottas sem náði í dag í fyrsta verðlaunasæti Williams liðsins á árinu. „Við vanmátum hversu mikið dekkin myndu endast. Það gera allir mistök. Það er óþarfi að gera söguna dramatískari en hún er. Við gerðum mistök,“ sagði Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari.Nico Rosberg úti á túni.Vísir/Getty„Lewis lokaði harkalega á mig. Ég var mjög pirraður á því augnabliki. Svona er kappaksturinn. Ég þarf bara að passa að vera fyrir framan þegar þetta gerist næst,“ sagði Nico Rosberg sem var alls ekki kátur með sitt dagsverk. „Dekkin voru að slitna of hratt hjá okkur. Við hefðum viljað enda á verðlaunapallinum en við gerðum okkar besta,“ sagði Max Verstappen sem endaði fjórði. „Þetta var ekki góður sunnudagur. Ræsingin var ágæt en þegar Rosberg var að koma inná aftur þá lenti ég í smávægilegum vandræðum. Við gátum ekki notað dekkin eins vel og við vildum. Við vorum mikið í umferðinni,“ sagði Daniel Ricciardo sem tapaði fyrir liðsfélaga sínum í dag. Formúla Tengdar fréttir Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. 12. júní 2016 00:01 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. 12. júní 2016 19:32 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Dekkin voru köld og það var mikil undirstýring. Við Nico [Rosberg] vorum heppnir að skemma ekki vængi eða eitthvað,“ sagði kampakátur og kampavínsblautur Hamilton á verðlaunapallinum eftir að hafa unnið fimmta kanadíska kappaksturinn á ferlinum. „Mercedes voru bara aðeins of snöggir í dag. Aðdáendur hér gera helgina skemmtilegri en margar aðrar. Við glímdum aðeins við meðvind sem ruglaði jafnvægið örlítið,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. Hann hefði hugsanlega geta unnið keppnina með betri keppnisáætlun Ferrari. „Við erum afar ánægð með að ná verðlaunasæti, Williams er að ná framförum og það er gaman að ná þessum árangri fyrir framan þessa frábæru áhorfendur,“ sagði Valtteri Bottas sem náði í dag í fyrsta verðlaunasæti Williams liðsins á árinu. „Við vanmátum hversu mikið dekkin myndu endast. Það gera allir mistök. Það er óþarfi að gera söguna dramatískari en hún er. Við gerðum mistök,“ sagði Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari.Nico Rosberg úti á túni.Vísir/Getty„Lewis lokaði harkalega á mig. Ég var mjög pirraður á því augnabliki. Svona er kappaksturinn. Ég þarf bara að passa að vera fyrir framan þegar þetta gerist næst,“ sagði Nico Rosberg sem var alls ekki kátur með sitt dagsverk. „Dekkin voru að slitna of hratt hjá okkur. Við hefðum viljað enda á verðlaunapallinum en við gerðum okkar besta,“ sagði Max Verstappen sem endaði fjórði. „Þetta var ekki góður sunnudagur. Ræsingin var ágæt en þegar Rosberg var að koma inná aftur þá lenti ég í smávægilegum vandræðum. Við gátum ekki notað dekkin eins vel og við vildum. Við vorum mikið í umferðinni,“ sagði Daniel Ricciardo sem tapaði fyrir liðsfélaga sínum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. 12. júní 2016 00:01 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. 12. júní 2016 19:32 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. 12. júní 2016 00:01
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30
Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. 12. júní 2016 19:32
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13