Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2016 19:00 Fótboltamyndir hafa verið fastur liður í tengslum við stórmót í marga áratugi en í fyrsta skipti í sögunni geta Íslendingar og aðrir safnarar eignast myndir af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Hægt er að bítta eins og menn vilja. Myndirnar komu til Íslands í byrjun mars en í EM-pökkunum eru alls 32 íslenskar myndir í boði. Þrettán af strákunum okkar fá hefðbundnar myndir af sér en auk þess verður svo hægt að fá merki íslenska liðsins, byrjunarliðið allt á einu spjaldi, svokallað „passion-pride“-spjald og tvö söguspjöld. Fréttamaður var svo heppinn að fá þrjá leikmenn íslenska liðsins í fyrstu pökkunum sem hann eignaðist en fannst tölurnar eitthvað skrítnar og bar þær undir Kára Árnason og Kolbein Sigþórsson. "Boltameðferðin mín hefur alltaf verið vanmetin. Ég lít út fyrir að vera alltaf í tómu rugli og negla bara boltanum í burtu því ég tek enga sénsa í varnarleiknum. Ég myndi segja að við erum að pari í þessu en Kolli á að vera lægri í vörn. Ég tek 71 í sókn," sagði Kári Árnason. "Mér finnst vanta einn hring fyrir langa bolta. Kári væri með 100 þar," sagði Kolbeinn og hló en er 73 í vörn ekki of mikið fyrir hann? Hann er varla svona duglegur? "Jú, er það ekki? Maður gefur sig allan í þetta. Það er bara þannig. Íslenska landsliðið hleypur einna mest af öllum landsliðum í heimi þannig ég held að þetta passi bara," sagði Kolbeinn Sigþórsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Fótboltamyndir hafa verið fastur liður í tengslum við stórmót í marga áratugi en í fyrsta skipti í sögunni geta Íslendingar og aðrir safnarar eignast myndir af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Hægt er að bítta eins og menn vilja. Myndirnar komu til Íslands í byrjun mars en í EM-pökkunum eru alls 32 íslenskar myndir í boði. Þrettán af strákunum okkar fá hefðbundnar myndir af sér en auk þess verður svo hægt að fá merki íslenska liðsins, byrjunarliðið allt á einu spjaldi, svokallað „passion-pride“-spjald og tvö söguspjöld. Fréttamaður var svo heppinn að fá þrjá leikmenn íslenska liðsins í fyrstu pökkunum sem hann eignaðist en fannst tölurnar eitthvað skrítnar og bar þær undir Kára Árnason og Kolbein Sigþórsson. "Boltameðferðin mín hefur alltaf verið vanmetin. Ég lít út fyrir að vera alltaf í tómu rugli og negla bara boltanum í burtu því ég tek enga sénsa í varnarleiknum. Ég myndi segja að við erum að pari í þessu en Kolli á að vera lægri í vörn. Ég tek 71 í sókn," sagði Kári Árnason. "Mér finnst vanta einn hring fyrir langa bolta. Kári væri með 100 þar," sagði Kolbeinn og hló en er 73 í vörn ekki of mikið fyrir hann? Hann er varla svona duglegur? "Jú, er það ekki? Maður gefur sig allan í þetta. Það er bara þannig. Íslenska landsliðið hleypur einna mest af öllum landsliðum í heimi þannig ég held að þetta passi bara," sagði Kolbeinn Sigþórsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira