Heimir þjálfaði á Shellmótinu 2006 þegar Lars var á HM | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2016 19:45 Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, hefur náð langt á síðasta áratug. Fyrir nánast sléttum tíu árum stýrði hann ungum fótboltastrákum á Shellmótinu í Eyjum og sama ár tók hann við meistaraflokk ÍBV um mitt sumar í erfiðri stöðu en liðið féll. „Mér fannst frábært að þjálfa sjötta flokk karla hjá ÍBV. Það var einn af mínum skemmtilegustu tímum að þjálfa stráka og stelpur og svo meistaraflokk karla,“ segir Heimir í samtali við íþróttadeild 365. „Mér hefur aldrei liðið illa á þeim stað sem ég er. Svo tekur KSÍ við og tekur mig í liðveislu. Ég fer úr því að vera aðstoðarþjálfari í að vera meðþjálfari og taka svo við landsliðinu. Mér finnst eins og ég sé leiddur í gegnum þetta af einhverjum öðrum.“ Heimir kom Eyjamönnum aftur upp í Pepsi-deildina árið 2008 og var í titilbaráttu með ÍBV 2010-2012 áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck hjá íslenska landsliðinu. Það er ekki ofsögum sagt að segja það samstarfi hafi verið frábært. Það er óhætt að segja að Heimir hafi náð ansi langt á síðasta áratug en þegar hann var að þjálfa á Shellmótinu 2006 var Lars Lagerbäck á sínu fjórða stórmóti af fimm með Svíana en Lars er nú mættur á sitt sjöunda stórmót. Reynsla hans hefur hjálpað Heimi mikið að þróast sem þjálfari. „Ég reyni að læra að öllum sem ég kem nálægt. Ég held að það sé þannig í lífinu að þú ert heppnari eftir því sem þú veist meira og lærir meira. Ég reyni bara að njóta staðar og stundar,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, hefur náð langt á síðasta áratug. Fyrir nánast sléttum tíu árum stýrði hann ungum fótboltastrákum á Shellmótinu í Eyjum og sama ár tók hann við meistaraflokk ÍBV um mitt sumar í erfiðri stöðu en liðið féll. „Mér fannst frábært að þjálfa sjötta flokk karla hjá ÍBV. Það var einn af mínum skemmtilegustu tímum að þjálfa stráka og stelpur og svo meistaraflokk karla,“ segir Heimir í samtali við íþróttadeild 365. „Mér hefur aldrei liðið illa á þeim stað sem ég er. Svo tekur KSÍ við og tekur mig í liðveislu. Ég fer úr því að vera aðstoðarþjálfari í að vera meðþjálfari og taka svo við landsliðinu. Mér finnst eins og ég sé leiddur í gegnum þetta af einhverjum öðrum.“ Heimir kom Eyjamönnum aftur upp í Pepsi-deildina árið 2008 og var í titilbaráttu með ÍBV 2010-2012 áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck hjá íslenska landsliðinu. Það er ekki ofsögum sagt að segja það samstarfi hafi verið frábært. Það er óhætt að segja að Heimir hafi náð ansi langt á síðasta áratug en þegar hann var að þjálfa á Shellmótinu 2006 var Lars Lagerbäck á sínu fjórða stórmóti af fimm með Svíana en Lars er nú mættur á sitt sjöunda stórmót. Reynsla hans hefur hjálpað Heimi mikið að þróast sem þjálfari. „Ég reyni að læra að öllum sem ég kem nálægt. Ég held að það sé þannig í lífinu að þú ert heppnari eftir því sem þú veist meira og lærir meira. Ég reyni bara að njóta staðar og stundar,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13
Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21
Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08
Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15