Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2016 22:35 Hrafnhildur Skúladóttir og Guðný Jenný Ásmundsdóttir fagna saman Íslandsmeistaratitli með Val. Vísir/Daníel Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins. Eyjamenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom í ljós að þjálfarinn Hrafnhildur Skúladóttir fékk til sín markmann sem hjálpaði henni að vinna marga titla hjá Val.Erla Rós Sigmarsdóttir framlengir samninginn sinn við ÍBV um tvö ár. Erla sem er einn efnilegasti leikmaður landsins er uppalin í Vestmannaeyjum og hefur alla tíð spilað fyrir ÍBV. Hún á að baki fjölda leikja með unglingalandsliðum Íslands auk þess að hafa spilað tvo leiki fyrir A landsliðið. Guðný Jenný Ásmundsdóttir hefur gert tveggja ára samning við ÍBV um að leika með liðinu auk þess sem hún kemur inn í þjálfarateymið. Hún á að baki 48 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur verið einn fremsti markmaður landsins um árabil. Jenný fór í barneignarfrí eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val 2014. Síðan þá hefur hún verið markmannsþjálfari hjá landsliðinu og hjá kvennaliði Fylkis, en hún endaði á að spila nokkra leiki í lok tímabils með Fylki með virkilega góðum árangri. Sara Dís sem var annar markmaður liðsins í vetur er að sækja um skóla á fastalandinu og þar að leiðandi vantaði annan markmann fyrir næsta tímabil.Hrafnhildur Skúladóttir lagði mikla áherslu á að fá Jenný til ÍBV bæði þar sem hún er frábær markmaður auk þess sem hún hefur verið að gera góða hluti í markmannsþjálfun. Hrafnhildur þekkir vel til Jennýjar enda spiluðu þær lengi saman með Val hér á árum áður.Guðný Jenný Ásmundsdóttir.Vísir/Stefán Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira
Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins. Eyjamenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom í ljós að þjálfarinn Hrafnhildur Skúladóttir fékk til sín markmann sem hjálpaði henni að vinna marga titla hjá Val.Erla Rós Sigmarsdóttir framlengir samninginn sinn við ÍBV um tvö ár. Erla sem er einn efnilegasti leikmaður landsins er uppalin í Vestmannaeyjum og hefur alla tíð spilað fyrir ÍBV. Hún á að baki fjölda leikja með unglingalandsliðum Íslands auk þess að hafa spilað tvo leiki fyrir A landsliðið. Guðný Jenný Ásmundsdóttir hefur gert tveggja ára samning við ÍBV um að leika með liðinu auk þess sem hún kemur inn í þjálfarateymið. Hún á að baki 48 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur verið einn fremsti markmaður landsins um árabil. Jenný fór í barneignarfrí eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val 2014. Síðan þá hefur hún verið markmannsþjálfari hjá landsliðinu og hjá kvennaliði Fylkis, en hún endaði á að spila nokkra leiki í lok tímabils með Fylki með virkilega góðum árangri. Sara Dís sem var annar markmaður liðsins í vetur er að sækja um skóla á fastalandinu og þar að leiðandi vantaði annan markmann fyrir næsta tímabil.Hrafnhildur Skúladóttir lagði mikla áherslu á að fá Jenný til ÍBV bæði þar sem hún er frábær markmaður auk þess sem hún hefur verið að gera góða hluti í markmannsþjálfun. Hrafnhildur þekkir vel til Jennýjar enda spiluðu þær lengi saman með Val hér á árum áður.Guðný Jenný Ásmundsdóttir.Vísir/Stefán
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira