Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 22:43 Cristiano Ronaldo er undir sviðsljósi fjölmiðla eftir leikinn í kvöld fyrir að fara út af eftir leikinn án þess að taka í hendur leikmanna íslenska liðsins. Þá hafa ummæli hans eftir leik um íslenska liðið vakið athgyli. Sjá einnig: Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Miguel Prates starfar hjá RTP Portugal og er þekktur íþróttafréttamaður þar í landi. Hann segir að úrslitin í kvöld séu vitaskuld vonbrigðir fyrir Portúgal. „En Portúgal lendir alltaf í vandræðum gegn liðum sem spila þéttan varnarleik. Ég held að Portúgal viti ekki hvernig það eigi að leysa slík vandamál. Ísland setti marga menn í vörn og Portúgal var ekki nógu skapandi til að bregðast við því,“ sagði hann en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann segir að leikmenn séu enn vongóðir. Enginn sé að örvænta. „Þeir segja að þeir geti unnið næstu tvo leiki og fari áfram upp úr riðlinum,“ sagði hann. Prates vissi ekki af því að Ronaldo hefði ekki tekið í hendur leikmanna íslenska liðsins eftir leik og gat því lítið tjáð sig um það. En hann sagði þó: „En ég tel að við verðum að bera fyrst og fremst virðingu fyrir andstæðingum okkar,“ sagði hann að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. 14. júní 2016 10:00 Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er undir sviðsljósi fjölmiðla eftir leikinn í kvöld fyrir að fara út af eftir leikinn án þess að taka í hendur leikmanna íslenska liðsins. Þá hafa ummæli hans eftir leik um íslenska liðið vakið athgyli. Sjá einnig: Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Miguel Prates starfar hjá RTP Portugal og er þekktur íþróttafréttamaður þar í landi. Hann segir að úrslitin í kvöld séu vitaskuld vonbrigðir fyrir Portúgal. „En Portúgal lendir alltaf í vandræðum gegn liðum sem spila þéttan varnarleik. Ég held að Portúgal viti ekki hvernig það eigi að leysa slík vandamál. Ísland setti marga menn í vörn og Portúgal var ekki nógu skapandi til að bregðast við því,“ sagði hann en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann segir að leikmenn séu enn vongóðir. Enginn sé að örvænta. „Þeir segja að þeir geti unnið næstu tvo leiki og fari áfram upp úr riðlinum,“ sagði hann. Prates vissi ekki af því að Ronaldo hefði ekki tekið í hendur leikmanna íslenska liðsins eftir leik og gat því lítið tjáð sig um það. En hann sagði þó: „En ég tel að við verðum að bera fyrst og fremst virðingu fyrir andstæðingum okkar,“ sagði hann að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. 14. júní 2016 10:00 Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12
Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. 14. júní 2016 10:00
Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33