Strákarnir okkar keyrðu fram úr öllum á frönsku hraðbrautunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2016 11:15 Emil Hallfreðsson og Eiður Smári Guðjohnsen á æfingu landsliðsins sem hófst um klukkan hálf eitt að staðartíma í Annecy. Vísir/Vilhelm Leikur Íslands og Portúgal á EM í knattspyrnu í Saint-Étienne í gærkvöldi lauk klukkan 23 að staðartíma. Að leik loknum tók við sturta og svo viðtöl í opnu rými með blaðamönnum. Þaðan var farið upp í rútu og loks ekið sem leið lá aftur til Annecy þar sem landsliðið hefur aðsetur. Komið hefur fram að öryggisgæsla í kringum landsliðið er mjög mikil en rútur liðsins eru í lögreglufylgd og forgangsakstri á ferðum sínum. Þannig var það líka í nótt þar sem rútu strákanna var ekið fram úr hverjum bílnum á fætur öðrum áður en komið var heim á hótelið um klukkan 03:15 í nótt. Leikmennirnir í byrjunarliðinu hvíla á hótelinu í dag en aðrir leikmenn, þeirra á meðal Alfreð Finnbogason og Theodór Elmar Bjarnason, æfðu í dag. Theodór Elmar sagði við blaðamenn að leikmenn hefðu ekki sofið í rútunni og hann hefði sjálfur átt erfitt með að festa svefn. Hann var engu að síður ferskur og eldhress þegar hann gaf sér tíma með blaðamönnum í morgun.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Leikur Íslands og Portúgal á EM í knattspyrnu í Saint-Étienne í gærkvöldi lauk klukkan 23 að staðartíma. Að leik loknum tók við sturta og svo viðtöl í opnu rými með blaðamönnum. Þaðan var farið upp í rútu og loks ekið sem leið lá aftur til Annecy þar sem landsliðið hefur aðsetur. Komið hefur fram að öryggisgæsla í kringum landsliðið er mjög mikil en rútur liðsins eru í lögreglufylgd og forgangsakstri á ferðum sínum. Þannig var það líka í nótt þar sem rútu strákanna var ekið fram úr hverjum bílnum á fætur öðrum áður en komið var heim á hótelið um klukkan 03:15 í nótt. Leikmennirnir í byrjunarliðinu hvíla á hótelinu í dag en aðrir leikmenn, þeirra á meðal Alfreð Finnbogason og Theodór Elmar Bjarnason, æfðu í dag. Theodór Elmar sagði við blaðamenn að leikmenn hefðu ekki sofið í rútunni og hann hefði sjálfur átt erfitt með að festa svefn. Hann var engu að síður ferskur og eldhress þegar hann gaf sér tíma með blaðamönnum í morgun.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira