Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennþá sætara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:56 Helgi Sveinsson. Vísir/Getty Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira