Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2016 14:29 Eins og sjá má á þessu grafi eru Íslendingar mikið að leita að flugferðum til Frakklands þessa dagana. mynd/dohop Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. Í tilkynningu frá fyrirtækinu Dohop kemur fram að greinilegt stökk megi sjá í fjölda notenda á vefsíðunni dohop.com þar sem leita má að millilandaflugum. „Heimsóknir á vef Dohop döluðu fram eftir kvöldi og eru í lágmarki á meðan á leik stendur. En um leið og leiknum lauk kom risastökk í heimsóknum. Ekki hefur áður sést jafnmikill munur á heimsóknum á milli klukkutíma, í allri sögu fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu Dohop. Þegar leitir sem gerðar voru í gær, daginn eftir leik, eru bornar saman við leitir á miðvikudaginn í seinustu viku sést vel að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands. „Á venjulegum dögum leita Íslendingar mest að flugi til Spánar, Frakklands, Danmerkur, Bretlands og Noregs. Daginn eftir leikinn á móti Portúgal varð hinsvegar rúm þreföldun á leitum til Frakklands og því er greinilegt að nú liggur fólki á að komast á næstu leiki. Grafið hér að ofan segir meira en mörg orð um áhuga Íslendinga á að komast til Frakklands.“ Eins og flestir eflaust vita er næsti leikur strákanna okkar við Ungverja á laugardag en hann hefst klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fréttir af flugi Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. Í tilkynningu frá fyrirtækinu Dohop kemur fram að greinilegt stökk megi sjá í fjölda notenda á vefsíðunni dohop.com þar sem leita má að millilandaflugum. „Heimsóknir á vef Dohop döluðu fram eftir kvöldi og eru í lágmarki á meðan á leik stendur. En um leið og leiknum lauk kom risastökk í heimsóknum. Ekki hefur áður sést jafnmikill munur á heimsóknum á milli klukkutíma, í allri sögu fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu Dohop. Þegar leitir sem gerðar voru í gær, daginn eftir leik, eru bornar saman við leitir á miðvikudaginn í seinustu viku sést vel að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands. „Á venjulegum dögum leita Íslendingar mest að flugi til Spánar, Frakklands, Danmerkur, Bretlands og Noregs. Daginn eftir leikinn á móti Portúgal varð hinsvegar rúm þreföldun á leitum til Frakklands og því er greinilegt að nú liggur fólki á að komast á næstu leiki. Grafið hér að ofan segir meira en mörg orð um áhuga Íslendinga á að komast til Frakklands.“ Eins og flestir eflaust vita er næsti leikur strákanna okkar við Ungverja á laugardag en hann hefst klukkan 16 og fer fram í Marseille.
Fréttir af flugi Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira