Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 12:51 Eiður Smári ræðir við fjölmiðlamenn í Annecy í dag. vísir/vilhelm „Ég einbeitti mér bara að boltanum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um það sem hann hugsaði þegar hann sá boltann koma að sér eftir að Gylfi Þór Sigurðsson skaut í varnarvegginn í uppbótartíma gegn Ungverjalandi í gær. Ísland var þá nýbúið að fá á sig jöfnunarmarkið í leiknum og fékk Eiður Smári gullið tækifæri til að tryggja Íslandi sigur er hann fékk frákastið eftir að aukaspyrna Gylfa Þórs hafnaði í veggnum. Hann sagðist hafa hugsað um færið þegar hann lá á koddanum í gærkvöldi. „Það kom alveg inn og maður hugsaði til þess að boltinn hefði mátt enda í netinu á einhvern hátt. Ég hugsa þó ekki um hvort ég hefði getað gert eitthvað annað. Markið er fyrir framan mann og þetta þarf að gerast hratt. ÉG smellhitti boltann en ég hefði viljað sjá hann hrökkva af einhverjum og fara inn, fremur en framhjá.“ „Það voru það margir að koma út á móti mér. Ég vildi bara hitta hann vel,“ sagði hann í samtali við Vísi en Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn í morgun eftir að liðið var komið aftur til Annecy. „Svo var hann svo fljótur að flauta leikinn af að þetta var bara búið. Það var varla tími til að svekkja sig á akkurat þessu augnabliki. Heilt yfir vorum við svekktir af því að við vorum búnir að halda út svo lengi í leiknum,“ sagði hann. Það fór vitanlega ekki framhjá honum hversu mikið það var fagnað í stúkunni þegar hann kom inn á sem varamaðru í leiknum og fékk að spila sínar fyrstu mínútur á stórmóti. „Ég held að ég og allir í liðinu erum endalaust þakklátir fyrir þann stuðning sem við höfum fengið í mótinu. Það má segja að ekki bara Ísland sem landslið sem landslið sé komið á hærra plan heldur íslenskir stuðningsmenn líka,“ sagði hann. „Það eru engu líkt að fylgjast með stemningunni fyrir leik, á meðan honum stendur og eftir hann. Þetta er einfaldlega allt öðruvísi en þetta var áður. Við finnum fyrir því og lifum okkur jafn mikið inn í þetta og aðdáendur gera. Vonandi eigum við eftir að njóta fleirri góðra stunda saman.“ Hann segir að hann hafi verið að einbeita sér of mikið að leiknum til að vera hrærður út af móttökunum. „En auðvitað tók ég eftir fagnaðarlátunum og er ég virkilega þakklátur fyrir það.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 08:00 Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016. 18. júní 2016 16:56 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. 18. júní 2016 17:53 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Sérfræðingur Svía gagnrýninn á varnarleik varamanna Okkar menn eiga enn fína möguleika að komast í sextán liða úrslitin þrátt fyrir svekkelsið í kvöld. 18. júní 2016 23:09 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
„Ég einbeitti mér bara að boltanum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um það sem hann hugsaði þegar hann sá boltann koma að sér eftir að Gylfi Þór Sigurðsson skaut í varnarvegginn í uppbótartíma gegn Ungverjalandi í gær. Ísland var þá nýbúið að fá á sig jöfnunarmarkið í leiknum og fékk Eiður Smári gullið tækifæri til að tryggja Íslandi sigur er hann fékk frákastið eftir að aukaspyrna Gylfa Þórs hafnaði í veggnum. Hann sagðist hafa hugsað um færið þegar hann lá á koddanum í gærkvöldi. „Það kom alveg inn og maður hugsaði til þess að boltinn hefði mátt enda í netinu á einhvern hátt. Ég hugsa þó ekki um hvort ég hefði getað gert eitthvað annað. Markið er fyrir framan mann og þetta þarf að gerast hratt. ÉG smellhitti boltann en ég hefði viljað sjá hann hrökkva af einhverjum og fara inn, fremur en framhjá.“ „Það voru það margir að koma út á móti mér. Ég vildi bara hitta hann vel,“ sagði hann í samtali við Vísi en Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn í morgun eftir að liðið var komið aftur til Annecy. „Svo var hann svo fljótur að flauta leikinn af að þetta var bara búið. Það var varla tími til að svekkja sig á akkurat þessu augnabliki. Heilt yfir vorum við svekktir af því að við vorum búnir að halda út svo lengi í leiknum,“ sagði hann. Það fór vitanlega ekki framhjá honum hversu mikið það var fagnað í stúkunni þegar hann kom inn á sem varamaðru í leiknum og fékk að spila sínar fyrstu mínútur á stórmóti. „Ég held að ég og allir í liðinu erum endalaust þakklátir fyrir þann stuðning sem við höfum fengið í mótinu. Það má segja að ekki bara Ísland sem landslið sem landslið sé komið á hærra plan heldur íslenskir stuðningsmenn líka,“ sagði hann. „Það eru engu líkt að fylgjast með stemningunni fyrir leik, á meðan honum stendur og eftir hann. Þetta er einfaldlega allt öðruvísi en þetta var áður. Við finnum fyrir því og lifum okkur jafn mikið inn í þetta og aðdáendur gera. Vonandi eigum við eftir að njóta fleirri góðra stunda saman.“ Hann segir að hann hafi verið að einbeita sér of mikið að leiknum til að vera hrærður út af móttökunum. „En auðvitað tók ég eftir fagnaðarlátunum og er ég virkilega þakklátur fyrir það.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 08:00 Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016. 18. júní 2016 16:56 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. 18. júní 2016 17:53 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Sérfræðingur Svía gagnrýninn á varnarleik varamanna Okkar menn eiga enn fína möguleika að komast í sextán liða úrslitin þrátt fyrir svekkelsið í kvöld. 18. júní 2016 23:09 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 08:00
Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016. 18. júní 2016 16:56
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47
Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45
Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30
Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. 18. júní 2016 17:53
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Sérfræðingur Svía gagnrýninn á varnarleik varamanna Okkar menn eiga enn fína möguleika að komast í sextán liða úrslitin þrátt fyrir svekkelsið í kvöld. 18. júní 2016 23:09