Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 14:30 Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. „Þótt við séum alls ekki nógu ánægðir með síðasta leik er stemmningin í hópnum frábær,“ sagði Birkir sem lék seinni hálfleikinn gegn Noregi. Frammistaða íslenska liðsins í Osló var langt frá því að vera góð en hvað var það sem fór úrskeiðis í leiknum? „Við erum ekki búnir að fara almennilega yfir það en það var margt sem var ekki til staðar í leiknum. Það er mikilvægt fyrir okkur að breyta því í næsta leik,“ sagði Birkir en Ísland mætir Liectenstein í síðasta vináttulandsleiknum fyrir EM á mánudaginn. „Það er erfitt að segja hvað var nákvæmlega að, en það var augljóst að eitthvað vantaði og við getum ekki farið inn í neina leiki svona.“Birkir átti góðu gengi að fagna með Basel á síðasta tímabili. Miðjumaðurinn öflugi skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum og hjálpaði Basel að vinna svissneska meistaratitilinn sjöunda árið í röð. Birkir er að vonum ánægður með lífið í Sviss. „Mér líður mjög vel og persónulega var þetta frábært tímabil, þannig að ég er í góðu standi. „Ég er mjög ánægður þarna. Þetta er frábært lið og frábær bær,“ sagði Birkir sem tekur, að því gefnu að hann verði áfram hjá Basel, þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. „Þótt við séum alls ekki nógu ánægðir með síðasta leik er stemmningin í hópnum frábær,“ sagði Birkir sem lék seinni hálfleikinn gegn Noregi. Frammistaða íslenska liðsins í Osló var langt frá því að vera góð en hvað var það sem fór úrskeiðis í leiknum? „Við erum ekki búnir að fara almennilega yfir það en það var margt sem var ekki til staðar í leiknum. Það er mikilvægt fyrir okkur að breyta því í næsta leik,“ sagði Birkir en Ísland mætir Liectenstein í síðasta vináttulandsleiknum fyrir EM á mánudaginn. „Það er erfitt að segja hvað var nákvæmlega að, en það var augljóst að eitthvað vantaði og við getum ekki farið inn í neina leiki svona.“Birkir átti góðu gengi að fagna með Basel á síðasta tímabili. Miðjumaðurinn öflugi skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum og hjálpaði Basel að vinna svissneska meistaratitilinn sjöunda árið í röð. Birkir er að vonum ánægður með lífið í Sviss. „Mér líður mjög vel og persónulega var þetta frábært tímabil, þannig að ég er í góðu standi. „Ég er mjög ánægður þarna. Þetta er frábært lið og frábær bær,“ sagði Birkir sem tekur, að því gefnu að hann verði áfram hjá Basel, þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45
Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00
Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15
Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30
Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30