Elfar Árni bjargaði stigi fyrir KA | Sonur Eiðs Smára skoraði tvö fyrir austan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 16:07 Elfar Árni skoraði jöfnunarmark KA á elleftu stundu. vísir/andri marinó Þremur leikjum er lokið í Inkasso-deildinni. Elfar Árni Aðalsteinsson tryggði KA stig í toppslagnum gegn Keflavík á Akureyrarvelli þegar hann jafnaði metin í 1-1 úr vítaspyrnu á lokamínútunni. Guðmundur Magnússon kom Keflvíkingum yfir á 39. mínútu og þeir virtust ætla að sigla þriðja sigri sínum í deildinni í höfn en Elfar Árni kom í veg fyrir það. KA-menn eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Grindavíkur. Keflvíkingar eru hins vegar í 4. sæti með níu stig en þeir eru eina taplausa liðið í deildinni.Það var mikið fjör á Eskjuvelli þar sem Fjarðabyggð og HK áttust við. Leikar fóru 4-4. Sveinn Aron Guðjohnsen kom HK yfir strax á 2. mínútu en Jón Arnar Barðdal, lánsmaður frá Stjörnunni, jafnaði fjórum mínútum síðar. Víkingur Pálmason kom Fjarðabyggð svo yfir eftir stundarfjórðung en Sveinn Aron Guðjohnsen jafnaði metin í 2-2 sex mínútum síðar með sínu öðru marki. Hann er sem kunnugt er sonur landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. Fjörið var ekki búið í fyrri hálfleik því Hákon Þór Sófusson kom heimamönnum aftur yfir á 31. mínútu. Nafni hans Ingi Jónsson sá hins vegar til þess að staðan var jöfn í hálfleik þegar hann jafnaði í 3-3 þegar fjórar mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Hákon gerði svo sitt annað mark þegar hann skoraði af vítapunktinum á 58. mínútu en Víkingur átti síðasta orðið þegar hann skoraði úr víti og jafnaði metin í 4-4 á 77. mínútu. Fjarðabyggð er með sex stig í 7. sæti deildarinnar en HK er í því ellefta með tvö stig og á enn eftir að vinna leik í sumar.Haukar unnu öruggan 3-0 sigur á Hugin á Schenker-vellinum. Lærisveinar Luka Kostic eru í ágætis málum með sjö stig í 6. sæti. Gunnar Jökull Johns og Elton Renato Livramento Barros sáu til þess að Haukar voru 2-0 yfir í hálfleik og Orri Sveinn Stefánsson setti svo boltann í eigið mark snemma í seinni hálfleik og gulltryggði sigur Hafnfirðinga. Huginn er í 10. sæti deildarinnar með þrjú stig en nýliðarnir hafa tapað fjórum leikjum í röð eftir að hafa unnið fyrsta leik sinn.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar af úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. 2. júní 2016 21:07 Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. 2. júní 2016 22:36 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í Inkasso-deildinni. Elfar Árni Aðalsteinsson tryggði KA stig í toppslagnum gegn Keflavík á Akureyrarvelli þegar hann jafnaði metin í 1-1 úr vítaspyrnu á lokamínútunni. Guðmundur Magnússon kom Keflvíkingum yfir á 39. mínútu og þeir virtust ætla að sigla þriðja sigri sínum í deildinni í höfn en Elfar Árni kom í veg fyrir það. KA-menn eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Grindavíkur. Keflvíkingar eru hins vegar í 4. sæti með níu stig en þeir eru eina taplausa liðið í deildinni.Það var mikið fjör á Eskjuvelli þar sem Fjarðabyggð og HK áttust við. Leikar fóru 4-4. Sveinn Aron Guðjohnsen kom HK yfir strax á 2. mínútu en Jón Arnar Barðdal, lánsmaður frá Stjörnunni, jafnaði fjórum mínútum síðar. Víkingur Pálmason kom Fjarðabyggð svo yfir eftir stundarfjórðung en Sveinn Aron Guðjohnsen jafnaði metin í 2-2 sex mínútum síðar með sínu öðru marki. Hann er sem kunnugt er sonur landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. Fjörið var ekki búið í fyrri hálfleik því Hákon Þór Sófusson kom heimamönnum aftur yfir á 31. mínútu. Nafni hans Ingi Jónsson sá hins vegar til þess að staðan var jöfn í hálfleik þegar hann jafnaði í 3-3 þegar fjórar mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Hákon gerði svo sitt annað mark þegar hann skoraði af vítapunktinum á 58. mínútu en Víkingur átti síðasta orðið þegar hann skoraði úr víti og jafnaði metin í 4-4 á 77. mínútu. Fjarðabyggð er með sex stig í 7. sæti deildarinnar en HK er í því ellefta með tvö stig og á enn eftir að vinna leik í sumar.Haukar unnu öruggan 3-0 sigur á Hugin á Schenker-vellinum. Lærisveinar Luka Kostic eru í ágætis málum með sjö stig í 6. sæti. Gunnar Jökull Johns og Elton Renato Livramento Barros sáu til þess að Haukar voru 2-0 yfir í hálfleik og Orri Sveinn Stefánsson setti svo boltann í eigið mark snemma í seinni hálfleik og gulltryggði sigur Hafnfirðinga. Huginn er í 10. sæti deildarinnar með þrjú stig en nýliðarnir hafa tapað fjórum leikjum í röð eftir að hafa unnið fyrsta leik sinn.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar af úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. 2. júní 2016 21:07 Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. 2. júní 2016 22:36 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. 2. júní 2016 21:07
Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. 2. júní 2016 22:36
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann