Hittu goðin í Kringlunni Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. júní 2016 22:55 Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira