Hittu goðin í Kringlunni Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. júní 2016 22:55 Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira