Gunnlaugur: Það sjá þetta allir Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. júní 2016 22:30 Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA vísir/ernir Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA var að vonum allt annað en sáttur við sigurmark Þróttar á Akranesi í kvöld. „Ég sá þetta ágætlega. Ég var í sömu stöðu og annar aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn og þetta var klár hendi,“ sagði Gunnlaugur eftir leikinn. „Það sem er verst í þessu er að eftirlitsdómarinn viðurkennir þetta hér á leiðinni upp áðan að þetta hafi verið klárt hendi. Það er með ólíkindum að á árinu 2016 þegar allir eru með samskiptatæki og tala saman allan leikinn að menn skuli ekki hjálpa honum með þetta. „Það sjá þetta allir. Þróttarabekkurinn er hálf hlæjandi. Aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn sem reyndar gat ekki lifað af þennan leik og þurfti að fara útaf. Þeir eru að tala saman allan leikinn um alls konar atvik. Dómarinn á að vera í betri stöðu og það þarf að hjálpa honum með þetta. „Það svekkjandi að þetta hafi skilið á milli í kvöld,“ sagði Gunnlaugur en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í harðri fallbaráttu þó enn sé mikið eftir af mótinu. „Við byrjuðum leikinn illa en komum ágætlega inn í þetta. Við sköpuðum fullt af færum í fyrri hálfleik og gerðum það líka í seinni hálfleik þó Þróttur hafi vissulega verið meira með boltann. Við fengum afgerandi færi til klára þennan leik og reyndar Þróttarar líka. „Ég er svekktur að ná ekki marki á þá og taka forystuna og gera atlögu að því að vinna þennan leik en það er grautfúlt að tapa á þessu.“ ÍA á í vandræðum með að skora. Liðið hefur aðeins skoraði 5 mörk í 7 umferðum en liðið átti í svipuðum vandræðum framan af móti í fyrra. „Það er ljóst að við erum að skapa færi í þessum leik. Við sköpum færi á móti Víkingi líka og í fleiri leikjum í sumar. Þetta mun detta. Mörkin munu koma og úrslitin með en þetta er súrt eins og þetta endar í kvöld,“ sagði Gunnlaugur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA var að vonum allt annað en sáttur við sigurmark Þróttar á Akranesi í kvöld. „Ég sá þetta ágætlega. Ég var í sömu stöðu og annar aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn og þetta var klár hendi,“ sagði Gunnlaugur eftir leikinn. „Það sem er verst í þessu er að eftirlitsdómarinn viðurkennir þetta hér á leiðinni upp áðan að þetta hafi verið klárt hendi. Það er með ólíkindum að á árinu 2016 þegar allir eru með samskiptatæki og tala saman allan leikinn að menn skuli ekki hjálpa honum með þetta. „Það sjá þetta allir. Þróttarabekkurinn er hálf hlæjandi. Aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn sem reyndar gat ekki lifað af þennan leik og þurfti að fara útaf. Þeir eru að tala saman allan leikinn um alls konar atvik. Dómarinn á að vera í betri stöðu og það þarf að hjálpa honum með þetta. „Það svekkjandi að þetta hafi skilið á milli í kvöld,“ sagði Gunnlaugur en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í harðri fallbaráttu þó enn sé mikið eftir af mótinu. „Við byrjuðum leikinn illa en komum ágætlega inn í þetta. Við sköpuðum fullt af færum í fyrri hálfleik og gerðum það líka í seinni hálfleik þó Þróttur hafi vissulega verið meira með boltann. Við fengum afgerandi færi til klára þennan leik og reyndar Þróttarar líka. „Ég er svekktur að ná ekki marki á þá og taka forystuna og gera atlögu að því að vinna þennan leik en það er grautfúlt að tapa á þessu.“ ÍA á í vandræðum með að skora. Liðið hefur aðeins skoraði 5 mörk í 7 umferðum en liðið átti í svipuðum vandræðum framan af móti í fyrra. „Það er ljóst að við erum að skapa færi í þessum leik. Við sköpum færi á móti Víkingi líka og í fleiri leikjum í sumar. Þetta mun detta. Mörkin munu koma og úrslitin með en þetta er súrt eins og þetta endar í kvöld,“ sagði Gunnlaugur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira