Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Tumi Daðason. skrifar 6. júní 2016 21:45 vísir/böddi „Þetta var frábært, að enda þetta svona fyrir mót. Að fá þessa góðu tilfinningu í kroppinn,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði fyrsta mark Ísland í kvöld gegn Liechtenstein.Strákarnir okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Liechteinstein í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið en þeir halda til Frakklands á morgun.„Þetta er frábær endir. Þú sérð hvernig þetta er, með Eið og Lars. Frábær stemning,“ sagði Kolbeinn en leikurinn var sá síðasti undir stjórn Lars Lagerbäck á íslenskri grundu. Var hann heiðraður í leikslok af áhorfendum og leikmönnum og áttu þeir Lars og Eiður Smári Guðjohnsen, sem kom inn á og skoraði, fallega stund að leik loknum. Kolbeinn hefur glímt við meiðsli í hnénu en segist vera að verða betri. „Ég var stífur nú í endann en það er eðlilegt. Það var fínt að fá 80 mínútur. Ég fattaði það í byrjun að ég var svolítið ryðgaður en eftir því sem leið á leikinn var ég léttari á mér,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn reiknar með því að geta byrjað leikinn gegn Portúgal eftir viku en taki þó áfram einn dag í einu. Hann ætli að sjá hvernig þessi leikur fari í sig en hann spilaði 80 mínútur í kvöld. Á morgun er brottför til Annecy. Kolbeini líður vel. „Alveg frábærlega. Við höfum allir beðið eftir þessu allan okkar fótboltaferil,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
„Þetta var frábært, að enda þetta svona fyrir mót. Að fá þessa góðu tilfinningu í kroppinn,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði fyrsta mark Ísland í kvöld gegn Liechtenstein.Strákarnir okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Liechteinstein í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið en þeir halda til Frakklands á morgun.„Þetta er frábær endir. Þú sérð hvernig þetta er, með Eið og Lars. Frábær stemning,“ sagði Kolbeinn en leikurinn var sá síðasti undir stjórn Lars Lagerbäck á íslenskri grundu. Var hann heiðraður í leikslok af áhorfendum og leikmönnum og áttu þeir Lars og Eiður Smári Guðjohnsen, sem kom inn á og skoraði, fallega stund að leik loknum. Kolbeinn hefur glímt við meiðsli í hnénu en segist vera að verða betri. „Ég var stífur nú í endann en það er eðlilegt. Það var fínt að fá 80 mínútur. Ég fattaði það í byrjun að ég var svolítið ryðgaður en eftir því sem leið á leikinn var ég léttari á mér,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn reiknar með því að geta byrjað leikinn gegn Portúgal eftir viku en taki þó áfram einn dag í einu. Hann ætli að sjá hvernig þessi leikur fari í sig en hann spilaði 80 mínútur í kvöld. Á morgun er brottför til Annecy. Kolbeini líður vel. „Alveg frábærlega. Við höfum allir beðið eftir þessu allan okkar fótboltaferil,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn