Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2016 22:50 Tístarinn Aron Hlynur bjó til þessa mynd og setti á Twitter í kvöld. mynd/aron hlynur Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35