Innlent

Alþingi í beinni: Inngrip ríkisstjórnar í kjaradeiliu flugumferðastjóra og SA rætt

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Kosningar til Alþingis verða haldnar í haust.
Kosningar til Alþingis verða haldnar í haust. Vísir
Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi.

Fylgjast má með umræðu um frumvarpið í spilaranum hér fyrir neðan.

Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×