Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 15:25 Vísir/EPA Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira
Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira
Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09
Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38
Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22
Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25
Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00