Ættingjar höfða mál gegn Putin vegna MH17 Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2016 14:07 Vísir/AFP Ættingjar farþega malasísku flugvélarinnar sem skotin var niður yfir Úkraínu hafa höfðað mál gegn Vladimir Putin, forseta Rússlands, vegna atviksins. Lögmannafyrirtæki frá Ástralíu, sem einnig vann fyrir ættingja fórnarlamba í Lockerbie árásinni, sér um málið og farið er fram á tíu milljónir dala í bætur fyrir hönd hvers fórnarlambs. Flugvélin var skotin niður á flugi yfir yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem eru hliðhollir Rússlandi í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí 2014. Allir farþegar og áhöfn, alls 298 manns, létu lífið. 28 Ástralar voru um borð í flugvélinni sem var á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur.Samkvæmt Sky News koma ættingjar farþega frá Ástralíu, Malasíu og Nýja-Sjálandi að lögsókninni. Hollensk rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að flugvélin hefði verið skotin niður með eldflaug af rússneskri gerð. Rússar þvertóku þó fyrir það og fóru fram á nýja rannsókn sem gerð yrði af Sameinuðu þjóðunum. MH17 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Sjá meira
Ættingjar farþega malasísku flugvélarinnar sem skotin var niður yfir Úkraínu hafa höfðað mál gegn Vladimir Putin, forseta Rússlands, vegna atviksins. Lögmannafyrirtæki frá Ástralíu, sem einnig vann fyrir ættingja fórnarlamba í Lockerbie árásinni, sér um málið og farið er fram á tíu milljónir dala í bætur fyrir hönd hvers fórnarlambs. Flugvélin var skotin niður á flugi yfir yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem eru hliðhollir Rússlandi í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí 2014. Allir farþegar og áhöfn, alls 298 manns, létu lífið. 28 Ástralar voru um borð í flugvélinni sem var á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur.Samkvæmt Sky News koma ættingjar farþega frá Ástralíu, Malasíu og Nýja-Sjálandi að lögsókninni. Hollensk rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að flugvélin hefði verið skotin niður með eldflaug af rússneskri gerð. Rússar þvertóku þó fyrir það og fóru fram á nýja rannsókn sem gerð yrði af Sameinuðu þjóðunum.
MH17 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Sjá meira