Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2016 14:58 Formaður Ungliðahreyfingar Viðreisnar ávarpaði þá sem komu á stofnfundinn. Myndin vinstra megin er tekin á öðrum fundi Ungliðahreyfingarinnar um stöðu ungs fólks fyrr á árinu. Vísir/Aðsend Ungliðahreyfing Viðreisnar var formlega stofnuð á föstudaginn var. Flokkurinn sjálfur verður formlega stofnaður á stofnfundi í dag klukkan fimm. Bæði Viðreisn og ungliðaflokkur stjórnmálaaflsins hafa verið í mótun undanfarin ár og á stofnfundi ungliðahreyfingarinnar tóku til máls ungliðar sem hafa komið að mótun flokksins. Þá var ný stjórn kjörin. Bjarni Halldór Janusson var kjörinn formaður stjórnar Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Hann tók til máls og fjallaði um áhrif ungs fólks á stefnu Viðreisnar. „Það sem heillaði mig mest við Viðreisn er að við unga fólkið fáum að sitja til jafns við eldri kynslóðir og höfum, ef eitthvað haft mest áhrif á mótun aflsins,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Í aðalstjórn sitja, auk Bjarna, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir, Marta Kristjana Stefánsdóttir, Sigurjón Arnórsson og Júlíus Þór Halldórsson. „Þessi stjórn situr þar til ný verður kjörin í haust. Meginverkefni hennar núna verður að efla hreyfinguna, vekja athygli á málefnum ungs fólks og stækka við hópinn,“ segir í tilkynningu frá hreyfingunni. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Ungliðahreyfing Viðreisnar var formlega stofnuð á föstudaginn var. Flokkurinn sjálfur verður formlega stofnaður á stofnfundi í dag klukkan fimm. Bæði Viðreisn og ungliðaflokkur stjórnmálaaflsins hafa verið í mótun undanfarin ár og á stofnfundi ungliðahreyfingarinnar tóku til máls ungliðar sem hafa komið að mótun flokksins. Þá var ný stjórn kjörin. Bjarni Halldór Janusson var kjörinn formaður stjórnar Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Hann tók til máls og fjallaði um áhrif ungs fólks á stefnu Viðreisnar. „Það sem heillaði mig mest við Viðreisn er að við unga fólkið fáum að sitja til jafns við eldri kynslóðir og höfum, ef eitthvað haft mest áhrif á mótun aflsins,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Í aðalstjórn sitja, auk Bjarna, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir, Marta Kristjana Stefánsdóttir, Sigurjón Arnórsson og Júlíus Þór Halldórsson. „Þessi stjórn situr þar til ný verður kjörin í haust. Meginverkefni hennar núna verður að efla hreyfinguna, vekja athygli á málefnum ungs fólks og stækka við hópinn,“ segir í tilkynningu frá hreyfingunni.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54