Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 18:43 Frá stofnfundi Viðreisnar í dag. mynd/páll kjartansson Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58