Guðni glaður í góðum meðbyr Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2016 11:09 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir „Mér finnst gaman að finna meðbyr en það er enn þá löng ferð fram undan og maður heldur sínu striki og ég kynni áfram mig og mín sjónarmið og svo sjáum við hvað setur,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um niðurstöðu nýrrar könnunar MMR þar sem hann mælist með 65,6 prósenta fylgi. Guðni er langhæstur þeirra sem hafa lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands en næstur á eftir honum er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson, sem mælist með 18 prósenta fylgi. Andri Snær Magnason er með ellefu prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir 2,2 prósenta fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með samanlagt 3 prósent. Guðni er á reisu um Suðurnes þar sem hann ræðir við kjósendur en hann segir það vera það skemmtilegasta við framboð sitt, að hitta og spjalla við fólk. „Að heyra í öllum sem hafa áhuga á þessu embætti og hvernig því skuli gegnt. Ég vona að við höldum áfram að hafa þennan byr í seglin,“ segir Guðni. Segja má að umræðan í kringum kosningabaráttuna hafi þyngst töluvert undanfarnar tvær vikur og kapp að færast í frambjóðendur en Guðni segist ekki eyða of mikilli orku í að hugsa um það. „Ég einblíni á það sem ég hef fram að færa og hvar sem ég fer þá finn ég að fólk kann helst að meta þau forsetaefni sem einbeita sér að því að kynna sína sýn á embættið og því ætla ég að halda áfram.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
„Mér finnst gaman að finna meðbyr en það er enn þá löng ferð fram undan og maður heldur sínu striki og ég kynni áfram mig og mín sjónarmið og svo sjáum við hvað setur,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um niðurstöðu nýrrar könnunar MMR þar sem hann mælist með 65,6 prósenta fylgi. Guðni er langhæstur þeirra sem hafa lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands en næstur á eftir honum er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson, sem mælist með 18 prósenta fylgi. Andri Snær Magnason er með ellefu prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir 2,2 prósenta fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með samanlagt 3 prósent. Guðni er á reisu um Suðurnes þar sem hann ræðir við kjósendur en hann segir það vera það skemmtilegasta við framboð sitt, að hitta og spjalla við fólk. „Að heyra í öllum sem hafa áhuga á þessu embætti og hvernig því skuli gegnt. Ég vona að við höldum áfram að hafa þennan byr í seglin,“ segir Guðni. Segja má að umræðan í kringum kosningabaráttuna hafi þyngst töluvert undanfarnar tvær vikur og kapp að færast í frambjóðendur en Guðni segist ekki eyða of mikilli orku í að hugsa um það. „Ég einblíni á það sem ég hef fram að færa og hvar sem ég fer þá finn ég að fólk kann helst að meta þau forsetaefni sem einbeita sér að því að kynna sína sýn á embættið og því ætla ég að halda áfram.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira