Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2016 13:04 John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. Samsett Grínistinn góðkunni John Oliver gerði í síðasta þætti sínum stólpagrín að forseta Téténíu, stríðsherranum skrautlega Ramzan Kadyrov, eftir að sá síðarnefndi birti mynd á Instagram-síðu sinni og bað 1,8 milljón fylgjendur sínar að hjálpa sér að leita að tígrisketti sínum sem lét sig hverfa nýverið. Oliver tók eftir þessu og gerði miskunarlaust grín að Kadyrov sem er afar virkur á samfélagsmiðlum þar sem hann birtir reglulega myndir af sér í ræktinni eða lýsir yfir ást sinni á Vladimir Pútín. Rússlandsforseti skipaði Kadyrov sem forseta Téténíu, sjálfstjórnarhéraði í Rússlandi, árið 2007. Kadyrov er umdeildur en menn tengdir honum eru sterklega grunaðir um morðið á pólítískum andstæðingi Pútín, Boris Nemtsov, í Moskvu á síðasta ári. Oliver gerði sérstaklega grín að ást Kadyrov á Pútín og tók einnig fyrir frásagnir frá Téténíu þar sem greint var frá því að Kadyrov hafi látið yfirheyra þúsund gesti brúðkaups sem hann var viðstaddur eftir að hann týndi símanum sínum. Oliver lét þó ekki duga að gera grín að Kadyrov í sjónvarpsþættinum sínum en hann bað áhorfendur sína um að nota umræðumerkið #FindKadyrovsCat til þess að hjálpa til við leitina á tígriskettinum ástkæra. .@RKadyrov Is this your cat? pic.twitter.com/2UacV3km7J— John Oliver (@iamjohnoliver) May 23, 2016 Kadyrov sjálfur fór þó ekki varhluta af gríninu og birti sjálfur mynd af John Oliver þar sem hann hjólaði í grínistann fræga á frekar óskiljanlegri ensku sem snerist að mestu leyti um mannkosti Vladimir Putin. Recently my “tiger cat” has left the house. It happens in spring from time to time. He also needs to meet with friends, mingle and share news. By cat rumors he has in our district a familiar she-cat with which he's going to start a family. I'm sure that after spring affairs, the cat will return to native walls. Perhaps, he'll bring his sweet love with him. I got used to share with my friends in Instagram with all news, including cat issues. And this time I didn't want to leave as a secret the cat's adventures. I receive lots of photos. Some people say that they saw the cat in Vladivostok, Japan, Iceland, New Zealand, and even in the Oval Office of the White House! I am grateful to all, but this is NOT my cat. It became known that even the American TV channel “HBO” joined to search. The anchorman comedian - John Oliver asks millions of viewers to look for a cat. I knew long ago that in the USA unevenly breathe to my younger friends. One day horses aren't allowed to jump, the other - a cat is a real star of a show. Oliver laments a fact that we put on t-shirts with a photo of the President of Russia - Vladimir Putin. Yes, millions of people rejoice t-shirts with the image of the national leader. For this purpose, there is a good motivation. Vladimir Vladimirovich is a wise, courageous, resolute Head, who managed to withstand unfriendly campaign, which is conducted by the USA and its assistants. Thanks to Putin, we have crushed terrorists among whom there were also citizens of the USA, and European citizens. The country directed by Obama under the guise of peacekeeping operations spark new wars and bloody internal conflicts, in which die millions of people. Afghanistan, Iraq, Libya, Syria... That's why there is nothing surprising that Oliver also got a wish to appear publicly in a T-shirt with an image of Putin, but not Obama. #Kadyrov #Russia #Chechnya #USA #HBO #Oliver #findkadyrovscat #Ihavenotseenyourcat #IHAVESEENYOURCAT A photo posted by Ramzan Kadyrov (@kadyrov_95) on May 23, 2016 at 11:41am PDT Líkt og vera ber tóku notendur vel í ósk Oliver og gáfu Kadyrov fjölmargar vísbendingar um staðsetningu kattarins. Hvort þær hafi reynst gagnlegar skal ósagt látið. ##FindKadyrovsCat Tweets Rússland Morðið á Boris Nemtsov Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Grínistinn góðkunni John Oliver gerði í síðasta þætti sínum stólpagrín að forseta Téténíu, stríðsherranum skrautlega Ramzan Kadyrov, eftir að sá síðarnefndi birti mynd á Instagram-síðu sinni og bað 1,8 milljón fylgjendur sínar að hjálpa sér að leita að tígrisketti sínum sem lét sig hverfa nýverið. Oliver tók eftir þessu og gerði miskunarlaust grín að Kadyrov sem er afar virkur á samfélagsmiðlum þar sem hann birtir reglulega myndir af sér í ræktinni eða lýsir yfir ást sinni á Vladimir Pútín. Rússlandsforseti skipaði Kadyrov sem forseta Téténíu, sjálfstjórnarhéraði í Rússlandi, árið 2007. Kadyrov er umdeildur en menn tengdir honum eru sterklega grunaðir um morðið á pólítískum andstæðingi Pútín, Boris Nemtsov, í Moskvu á síðasta ári. Oliver gerði sérstaklega grín að ást Kadyrov á Pútín og tók einnig fyrir frásagnir frá Téténíu þar sem greint var frá því að Kadyrov hafi látið yfirheyra þúsund gesti brúðkaups sem hann var viðstaddur eftir að hann týndi símanum sínum. Oliver lét þó ekki duga að gera grín að Kadyrov í sjónvarpsþættinum sínum en hann bað áhorfendur sína um að nota umræðumerkið #FindKadyrovsCat til þess að hjálpa til við leitina á tígriskettinum ástkæra. .@RKadyrov Is this your cat? pic.twitter.com/2UacV3km7J— John Oliver (@iamjohnoliver) May 23, 2016 Kadyrov sjálfur fór þó ekki varhluta af gríninu og birti sjálfur mynd af John Oliver þar sem hann hjólaði í grínistann fræga á frekar óskiljanlegri ensku sem snerist að mestu leyti um mannkosti Vladimir Putin. Recently my “tiger cat” has left the house. It happens in spring from time to time. He also needs to meet with friends, mingle and share news. By cat rumors he has in our district a familiar she-cat with which he's going to start a family. I'm sure that after spring affairs, the cat will return to native walls. Perhaps, he'll bring his sweet love with him. I got used to share with my friends in Instagram with all news, including cat issues. And this time I didn't want to leave as a secret the cat's adventures. I receive lots of photos. Some people say that they saw the cat in Vladivostok, Japan, Iceland, New Zealand, and even in the Oval Office of the White House! I am grateful to all, but this is NOT my cat. It became known that even the American TV channel “HBO” joined to search. The anchorman comedian - John Oliver asks millions of viewers to look for a cat. I knew long ago that in the USA unevenly breathe to my younger friends. One day horses aren't allowed to jump, the other - a cat is a real star of a show. Oliver laments a fact that we put on t-shirts with a photo of the President of Russia - Vladimir Putin. Yes, millions of people rejoice t-shirts with the image of the national leader. For this purpose, there is a good motivation. Vladimir Vladimirovich is a wise, courageous, resolute Head, who managed to withstand unfriendly campaign, which is conducted by the USA and its assistants. Thanks to Putin, we have crushed terrorists among whom there were also citizens of the USA, and European citizens. The country directed by Obama under the guise of peacekeeping operations spark new wars and bloody internal conflicts, in which die millions of people. Afghanistan, Iraq, Libya, Syria... That's why there is nothing surprising that Oliver also got a wish to appear publicly in a T-shirt with an image of Putin, but not Obama. #Kadyrov #Russia #Chechnya #USA #HBO #Oliver #findkadyrovscat #Ihavenotseenyourcat #IHAVESEENYOURCAT A photo posted by Ramzan Kadyrov (@kadyrov_95) on May 23, 2016 at 11:41am PDT Líkt og vera ber tóku notendur vel í ósk Oliver og gáfu Kadyrov fjölmargar vísbendingar um staðsetningu kattarins. Hvort þær hafi reynst gagnlegar skal ósagt látið. ##FindKadyrovsCat Tweets
Rússland Morðið á Boris Nemtsov Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira