Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 22:42 Heimakoma Indriða Sigurðssonar hefur ekki verið neitt sældarlíf. Einn sigur í fyrstu sex leikjum tímabilsins. Vísir/Ernir Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016 Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira