Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. maí 2016 10:45 Tryggja verður börnum, öldruðum og þeim sem eiga við langvarandi heilsuleysi að stríða aðgang að heilbrigðisþjónustu. Vísir/Getty Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni. Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.
Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00
Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00
Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15