Finni setti tvö ný íslensk garpamet á EM í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 08:00 Finni Aðalheiðarson. Mynd/Heimasíða SSÍ Íslendingar eiga sundfólk á Evrópumót Garpa sem fer fram þessa dagana í Ólympíusundlauginni í London eða á sama stað og Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu fyrr í þessum mánuði. Íslensku garparnir byrja vel og hafa þegar sett nokkur met á mótinu. Finni Aðalheiðarson úr Ægi hefur sett tvö og Kári Geirlaugsson eitt. Finni Aðalheiðarson setti nýtt garpamet í 50 metra bringusundi í aldursflokknum 45-49 ára þegar hann synti á 35,46 sekúndum en gamla metið var 35,70 sekúndur og frá árinu 2014. Finni setti líka nýtt garpamet í 100 metra bringusundi en hann synti þá á 1:20,92 mínútum sem er töluvert betra en hann átti fyrir samkvæmt metaskrá SSÍ. Gamla metið hans er 1.22,18 mínútur sett árið 2014. Kári Geirlaugsson úr ÍA setti nýtt íslenskt garpamet í 400 metra skriðsundi en hann syndir í aldursflokki 65 til 69 ára og synti greinina á 6:18,63 mínútum sem er mikil bæting á fyrra meti. Það var samkvæmt metaskrá SSÍ 9:50,63 mínútur. Kári var nokkuð ánægður með sig eftir sundið og sagði það hafa tekist betur en hann þorði að vona samkvæmt frétt á heimasíðu Sundsambandbands Íslands. Sund Tengdar fréttir Stefnan sett á að toppa í Ríó Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til þrennra verðlauna í 50 metra laug á EM í London sem lauk í gær. Hún gerði sér ekki vonir um að ná svona góðum árangri enda í stífum æfingum fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 23. maí 2016 06:00 Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sunddrottning úr SH, lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í dag en hún vann alls þrjá verðlaunapeninga á mótinu. 22. maí 2016 16:30 Hrafnhildur: Gæti ekki verið ánægðari Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til tvennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna á EM í 50 metra laug í London. 22. maí 2016 17:40 Ómögulegt að hætta núna Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó. 25. maí 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég held að þær séu orðnar svolítið smeykar Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Hafnarfirði vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu í London í síðustu viku og Arnar Björnsson hitti hana á heimili hennar í dag. Hrafnhildur hún var þá nýkomin heim en samt búin að fara sína fyrstu æfingu eftir Evrópumótið. 24. maí 2016 19:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Sjá meira
Íslendingar eiga sundfólk á Evrópumót Garpa sem fer fram þessa dagana í Ólympíusundlauginni í London eða á sama stað og Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu fyrr í þessum mánuði. Íslensku garparnir byrja vel og hafa þegar sett nokkur met á mótinu. Finni Aðalheiðarson úr Ægi hefur sett tvö og Kári Geirlaugsson eitt. Finni Aðalheiðarson setti nýtt garpamet í 50 metra bringusundi í aldursflokknum 45-49 ára þegar hann synti á 35,46 sekúndum en gamla metið var 35,70 sekúndur og frá árinu 2014. Finni setti líka nýtt garpamet í 100 metra bringusundi en hann synti þá á 1:20,92 mínútum sem er töluvert betra en hann átti fyrir samkvæmt metaskrá SSÍ. Gamla metið hans er 1.22,18 mínútur sett árið 2014. Kári Geirlaugsson úr ÍA setti nýtt íslenskt garpamet í 400 metra skriðsundi en hann syndir í aldursflokki 65 til 69 ára og synti greinina á 6:18,63 mínútum sem er mikil bæting á fyrra meti. Það var samkvæmt metaskrá SSÍ 9:50,63 mínútur. Kári var nokkuð ánægður með sig eftir sundið og sagði það hafa tekist betur en hann þorði að vona samkvæmt frétt á heimasíðu Sundsambandbands Íslands.
Sund Tengdar fréttir Stefnan sett á að toppa í Ríó Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til þrennra verðlauna í 50 metra laug á EM í London sem lauk í gær. Hún gerði sér ekki vonir um að ná svona góðum árangri enda í stífum æfingum fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 23. maí 2016 06:00 Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sunddrottning úr SH, lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í dag en hún vann alls þrjá verðlaunapeninga á mótinu. 22. maí 2016 16:30 Hrafnhildur: Gæti ekki verið ánægðari Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til tvennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna á EM í 50 metra laug í London. 22. maí 2016 17:40 Ómögulegt að hætta núna Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó. 25. maí 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég held að þær séu orðnar svolítið smeykar Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Hafnarfirði vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu í London í síðustu viku og Arnar Björnsson hitti hana á heimili hennar í dag. Hrafnhildur hún var þá nýkomin heim en samt búin að fara sína fyrstu æfingu eftir Evrópumótið. 24. maí 2016 19:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Sjá meira
Stefnan sett á að toppa í Ríó Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til þrennra verðlauna í 50 metra laug á EM í London sem lauk í gær. Hún gerði sér ekki vonir um að ná svona góðum árangri enda í stífum æfingum fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 23. maí 2016 06:00
Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sunddrottning úr SH, lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í dag en hún vann alls þrjá verðlaunapeninga á mótinu. 22. maí 2016 16:30
Hrafnhildur: Gæti ekki verið ánægðari Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til tvennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna á EM í 50 metra laug í London. 22. maí 2016 17:40
Ómögulegt að hætta núna Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó. 25. maí 2016 06:00
Hrafnhildur: Ég held að þær séu orðnar svolítið smeykar Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Hafnarfirði vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu í London í síðustu viku og Arnar Björnsson hitti hana á heimili hennar í dag. Hrafnhildur hún var þá nýkomin heim en samt búin að fara sína fyrstu æfingu eftir Evrópumótið. 24. maí 2016 19:15