Man nöfnin á öllum þeim 34 sem voru valdir á undan honum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 11:00 Draymond Green er mjög líflegur og litríkur leikmaður. Vísir/Getty Draymond Green er frábær körfuboltamaður sem er heldur betur búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni í körfubolta með frábærri frammistöðu sinni með liði Golden State Warriors síðustu tímabil. Draymond Green varð meistari með Golden State Warriors í fyrra og er núna á fullu að hjálpa sínu liði upp úr 3-1 holu á móti Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar en staðan er nú 3-2 fyrir Thunder. Draymond Green hjálpaði Golden State Warriors að vinna 73 af 82 deildarleikjum sínum í vetur og hann var valinn í annað úrvalslið NBA eftir að hafa verið með 14,0 stig, 9,5 fráköst og 7,4 stoðsendingar að meðaltali í leik en auk þess var hann með 1,2 stolinn bolta og 1,0 varið skot að meðaltali. Engin smá tölfræði þar á ferðinni. Draymond Green er samt alls ekki búinn að gleyma því að hann var valinn númer 35 í nýliðavalinu 2012 og þeirri staðreynd að það voru 34 leikmenn valdir á undan honum. Auðvitað er hann búinn að gera mun betur en flestir þeirra. Það breytir því ekki að strákurinn er ennþá mjög sár. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá getur Draymond Green þulið upp þá 34 leikmenn sem voru valdir á undan honum í þessu nýliðavali en meðal þeirra eru frábærir leikmenn eins og Anthony Davis og Damian Lillard en líka menn sem hafa ekki gert mikið í NBA-deildinni. Draymond Green var meira að segja langt frá því að vera fyrsti leikmaðurinn sem Golden State Warriors valdi í þessu nýliðavali fyrir fjórum árum því liðsfélagar hans, Harrison Barnes (7. val) og Festus Ezeli (30. val) voru báðir valdir á undan honum. Það er hægt að sjá mynbandið með upptalningu Draymond Green hér fyrir neðan og við látum listann fylgja með þeim 34 sem voru valdir á undan Draymond Green.Nýliðavalið í NBA-deildinni sumarið 2012: 1 Anthony Davis New Orleans Hornets 2 Michael Kidd-Gilchrist Charlotte Bobcats 3 Bradley Beal Washington Wizards 4 Dion Waiters Cleveland Cavaliers 5 Thomas Robinson Sacramento Kings 6 Damian Lillard Portland Trail Blazers (frá Brooklyn) 7 Harrison Barnes Golden State Warriors 8 Terrence Ross Toronto Raptors 9 Andre Drummond Detroit Pistons 10 Austin Rivers New Orleans Hornets (frá Minnesota í gegnum L.A. Clippers) 11 Meyers Leonard Portland Trail Blazers 12 Jeremy Lamb Houston Rockets (frá Milwaukee) 13 Kendall Marshall Phoenix Suns 14 John Henson Milwaukee Bucks (frá Houston) 15 Maurice Harkless Philadelphia 76ers 16 Royce White Houston Rockets (frá New York) 17 Tyler Zeller Dallas Mavericks (skipt til Cleveland) 18 Terrence Jones Houston Rockets (frá Utah í gegnum Minnesota) 19 Andrew Nicholson Orlando Magic 20 Evan Fournier Denver Nuggets 21 Jared Sullinger Boston Celtics 22 Fab Melo Boston Celtics (frá L.A. Clippers í gegnum Oklahoma City) 23 John Jenkins Atlanta Hawks 24 Jared Cunningham Cleveland Cavaliers (frá L.A. Lakers,skipt til Dallas) 25 Tony Wroten Memphis Grizzlies 26 Miles Plumlee Indiana Pacers 27 Arnett Moultrie Miami Heat (skipt til Philadelphia) 28 Perry Jones III Oklahoma City Thunder 29 Marquis Teague Chicago Bulls 30 Festus Ezeli Golden State Warriors (frá San Antonio) 31 Jeffery Taylor Charlotte Bobcats 32 Tomáš Satoranský# Washington Wizards 33 Bernard James Cleveland Cavaliers (skipt til Dallas) 34 Jae Crowder Cleveland Cavaliers (frá New Orleans í gegnum Miami, skipt til Dallas)35 Draymond Green Golden State Warriors (frá Brooklyn)Draymond Green can name all 34 players selected before him in the 2012 NBA Draft. WATCH: https://t.co/rGeMRO6E7q— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2016 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Draymond Green er frábær körfuboltamaður sem er heldur betur búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni í körfubolta með frábærri frammistöðu sinni með liði Golden State Warriors síðustu tímabil. Draymond Green varð meistari með Golden State Warriors í fyrra og er núna á fullu að hjálpa sínu liði upp úr 3-1 holu á móti Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar en staðan er nú 3-2 fyrir Thunder. Draymond Green hjálpaði Golden State Warriors að vinna 73 af 82 deildarleikjum sínum í vetur og hann var valinn í annað úrvalslið NBA eftir að hafa verið með 14,0 stig, 9,5 fráköst og 7,4 stoðsendingar að meðaltali í leik en auk þess var hann með 1,2 stolinn bolta og 1,0 varið skot að meðaltali. Engin smá tölfræði þar á ferðinni. Draymond Green er samt alls ekki búinn að gleyma því að hann var valinn númer 35 í nýliðavalinu 2012 og þeirri staðreynd að það voru 34 leikmenn valdir á undan honum. Auðvitað er hann búinn að gera mun betur en flestir þeirra. Það breytir því ekki að strákurinn er ennþá mjög sár. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá getur Draymond Green þulið upp þá 34 leikmenn sem voru valdir á undan honum í þessu nýliðavali en meðal þeirra eru frábærir leikmenn eins og Anthony Davis og Damian Lillard en líka menn sem hafa ekki gert mikið í NBA-deildinni. Draymond Green var meira að segja langt frá því að vera fyrsti leikmaðurinn sem Golden State Warriors valdi í þessu nýliðavali fyrir fjórum árum því liðsfélagar hans, Harrison Barnes (7. val) og Festus Ezeli (30. val) voru báðir valdir á undan honum. Það er hægt að sjá mynbandið með upptalningu Draymond Green hér fyrir neðan og við látum listann fylgja með þeim 34 sem voru valdir á undan Draymond Green.Nýliðavalið í NBA-deildinni sumarið 2012: 1 Anthony Davis New Orleans Hornets 2 Michael Kidd-Gilchrist Charlotte Bobcats 3 Bradley Beal Washington Wizards 4 Dion Waiters Cleveland Cavaliers 5 Thomas Robinson Sacramento Kings 6 Damian Lillard Portland Trail Blazers (frá Brooklyn) 7 Harrison Barnes Golden State Warriors 8 Terrence Ross Toronto Raptors 9 Andre Drummond Detroit Pistons 10 Austin Rivers New Orleans Hornets (frá Minnesota í gegnum L.A. Clippers) 11 Meyers Leonard Portland Trail Blazers 12 Jeremy Lamb Houston Rockets (frá Milwaukee) 13 Kendall Marshall Phoenix Suns 14 John Henson Milwaukee Bucks (frá Houston) 15 Maurice Harkless Philadelphia 76ers 16 Royce White Houston Rockets (frá New York) 17 Tyler Zeller Dallas Mavericks (skipt til Cleveland) 18 Terrence Jones Houston Rockets (frá Utah í gegnum Minnesota) 19 Andrew Nicholson Orlando Magic 20 Evan Fournier Denver Nuggets 21 Jared Sullinger Boston Celtics 22 Fab Melo Boston Celtics (frá L.A. Clippers í gegnum Oklahoma City) 23 John Jenkins Atlanta Hawks 24 Jared Cunningham Cleveland Cavaliers (frá L.A. Lakers,skipt til Dallas) 25 Tony Wroten Memphis Grizzlies 26 Miles Plumlee Indiana Pacers 27 Arnett Moultrie Miami Heat (skipt til Philadelphia) 28 Perry Jones III Oklahoma City Thunder 29 Marquis Teague Chicago Bulls 30 Festus Ezeli Golden State Warriors (frá San Antonio) 31 Jeffery Taylor Charlotte Bobcats 32 Tomáš Satoranský# Washington Wizards 33 Bernard James Cleveland Cavaliers (skipt til Dallas) 34 Jae Crowder Cleveland Cavaliers (frá New Orleans í gegnum Miami, skipt til Dallas)35 Draymond Green Golden State Warriors (frá Brooklyn)Draymond Green can name all 34 players selected before him in the 2012 NBA Draft. WATCH: https://t.co/rGeMRO6E7q— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2016
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira