Drekinn Haraldur hárfagri lagður af stað til Vínlands Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2016 14:00 Drekinn Haraldur hárfagri á siglingu utan við Eystribyggð á Grænlandi. Mynd/Peder Jacobsson. Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er nú leiðinni milli Grænlands og Kanada. Eftir nærri vikulangt stopp í Eystribyggð Eiríks rauða var lagt af stað í fyrradag frá bænum Qaqortoq á Suður-Grænlandi en næsti áfangastaður er L‘anse aux Meadows á norðurodda Nýfundnalands. Þar eru einu fornminjar sem fundist hafa í Norður-Ameríku sem staðfest hefur verið með óyggjandi hætti að eru eftir veru norrænna manna í kringum árið 1000. Staðurinn fannst árið 1960 og er talinn hafa verið bækistöð Leifs Eiríkssonar og félaga. Frá L'Anse aux Meadows á nyrsta hluta Nýfundnalands í Kanada. Þar fundust fornleifar eftir víkinga árið 1960.Stöð 2/Friðrik Þór HalldórssonÚtilokað þykir að þar hafi vínviður vaxið á tímum norrænu víkinganna. Hins vegar fundust þar smjörhnetur, sem líklegt þykir að víkingarnir hafi tekið með sér af syðri breiddargráðum. Þær þurfa álíka hlýtt loftslag og vínviður og þykir þetta sterk vísbending um að Leifur og hans menn komust á slóðir þar sem vínviður gat vaxið. Hvar Vínland var er ein af þessum heillandi ráðgátum sem margir hafa glímt við. Drekanum Haraldi hárfagra er einmitt ætlað að fara á líklega staði en skipinu verður siglt inn Saint Lawrence-flóa til Quebec-borgar og þaðan áfram inn á Vötnin miklu. Meðal annars verður komið við í Toronto og Chicago. Síðasti áfangastaðurinn verður New York-borg. Fylgjast má með för skipsins á heimasíðu leiðangursins. Fornminjar Tengdar fréttir Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21. maí 2016 08:43 Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1. apríl 2016 19:30 Stærsta víkingaskip veraldar í Reykjavík Norskur auðjöfur vill minna heiminn á hverjir voru fyrstir Evrópumanna til að uppgötva Ameríku. 10. maí 2016 18:00 Fer í fornleifaleiðangur til Kanada á tíræðisaldri Einn elsti Facebook notandi landsins er á leið í fornleifaleiðangur til Kanada. 6. ágúst 2014 09:47 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er nú leiðinni milli Grænlands og Kanada. Eftir nærri vikulangt stopp í Eystribyggð Eiríks rauða var lagt af stað í fyrradag frá bænum Qaqortoq á Suður-Grænlandi en næsti áfangastaður er L‘anse aux Meadows á norðurodda Nýfundnalands. Þar eru einu fornminjar sem fundist hafa í Norður-Ameríku sem staðfest hefur verið með óyggjandi hætti að eru eftir veru norrænna manna í kringum árið 1000. Staðurinn fannst árið 1960 og er talinn hafa verið bækistöð Leifs Eiríkssonar og félaga. Frá L'Anse aux Meadows á nyrsta hluta Nýfundnalands í Kanada. Þar fundust fornleifar eftir víkinga árið 1960.Stöð 2/Friðrik Þór HalldórssonÚtilokað þykir að þar hafi vínviður vaxið á tímum norrænu víkinganna. Hins vegar fundust þar smjörhnetur, sem líklegt þykir að víkingarnir hafi tekið með sér af syðri breiddargráðum. Þær þurfa álíka hlýtt loftslag og vínviður og þykir þetta sterk vísbending um að Leifur og hans menn komust á slóðir þar sem vínviður gat vaxið. Hvar Vínland var er ein af þessum heillandi ráðgátum sem margir hafa glímt við. Drekanum Haraldi hárfagra er einmitt ætlað að fara á líklega staði en skipinu verður siglt inn Saint Lawrence-flóa til Quebec-borgar og þaðan áfram inn á Vötnin miklu. Meðal annars verður komið við í Toronto og Chicago. Síðasti áfangastaðurinn verður New York-borg. Fylgjast má með för skipsins á heimasíðu leiðangursins.
Fornminjar Tengdar fréttir Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21. maí 2016 08:43 Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1. apríl 2016 19:30 Stærsta víkingaskip veraldar í Reykjavík Norskur auðjöfur vill minna heiminn á hverjir voru fyrstir Evrópumanna til að uppgötva Ameríku. 10. maí 2016 18:00 Fer í fornleifaleiðangur til Kanada á tíræðisaldri Einn elsti Facebook notandi landsins er á leið í fornleifaleiðangur til Kanada. 6. ágúst 2014 09:47 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21. maí 2016 08:43
Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1. apríl 2016 19:30
Stærsta víkingaskip veraldar í Reykjavík Norskur auðjöfur vill minna heiminn á hverjir voru fyrstir Evrópumanna til að uppgötva Ameríku. 10. maí 2016 18:00
Fer í fornleifaleiðangur til Kanada á tíræðisaldri Einn elsti Facebook notandi landsins er á leið í fornleifaleiðangur til Kanada. 6. ágúst 2014 09:47